Þjónustusvið

Á þjónustusviði Biskupsstofu starfa fjórir verkefnastjórar sem sinna ráðgjöf og þjónustu á ýmsum sviðum kirkjustarfsins.

Meðal málaflokka sem heyra undir sviðið eru:

            Fræðsla
            Kærleiksþjónusta
            Samskipti og upplýsingamiðlun
            Starfsþjálfun djákna- og prestsefna