Græni söfnuðurinn

Græni söfnuðurinn okkar vill leiða af sér gleði, þakklæti og undrun í söfnuðum landsins yfir því að vera hluti af sköpunarverkinu. Með því að taka höndum saman er hægt að fara skapandi leiðir að því að standa vörð um þennan heim sem Guð hefur gert og gefið okkur.


bæklingur