Dagskrá

        11:00 Kveðjumessa í biskups í Dómkirkjunn    

        12:00 Pílagrímaganga frá Dómkirkjunni í Lindakirkju

        16:00 Setning Kirkjudaga 2024 í Lindakirkju


     17:30 Helgistund
    18:00 Málstofur
            Sorgarmiðstöð
    19:00 Málstofur
            Hvernig geta bænaaðferðir úr hugleiðslustarfi kristinnar trúar stuðlað að innri friði
            Kyrrðarbænasamtökin
    20:00 Málstofur
            Þegar akurinn kemur til okkar.
            Kristniboðssambandið

    17:30 Helgistund

    18:00 Málstofur
            Messuform í þróun – gerðu það bara en segðu engum frá því!
            Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir og sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir
            Rætt um rúmlega áratugs tilraunir og þróun messuforms í Langholtskirkju.


    19:00 Málstofur
            Kvennakirkjan

    20:00 Málstofur

    21:00 Helgistund

    21:30 Off venue

    17:30 Helgistund

    18:00 Málstofur

    19:00 Málstofur

    20:00 Málstofur

    21:00 Helgistund

    21:30 Off venue


    17:30 Helgistund

    18:00 Málstofur
            „Að lifa við stríð“
            Sr. Sally Azar í samtali við Sivin Kit frá Lútherska heimssambandinu
            (fer fram á ensku)

    70 ára kröftug kirkja í Konsó
            Kristniboðssambandið
            Í haust eru 70 ár frá komu fyrstu kristniboðanna til Konsó í Eþíópíu.

    19:00 Málstofur
            Hvað er Lútherska heimssambandið?
            Sivin Kit
            (fer fram á ensku)

            Kristniboð er friðarstarf
            Kristniboðssambandið
            Hverju breytir fagnaðarerindið í heimi sterkra þjóðflokka hyggju og hvar liggja áskoranirnar.

    20:00 Málstofur
            Ofsóknir – andhverfa friðarins.
            Kristniboðssambandið
            Um ofsóknir á hendur kristnu fólki um viða veröld, staða mála, hvar eru ofsóknir mestar, hvers vegna, hver er ábyrgð okkar.

            Fólk á flótta?
            Sr. Heiðrún H. Bjarnadóttir Beck

    21:00 Helgistund

    21:30 Off venue

     15:00 Afhending heiðurviðurkenningar Liljunnar
    16:00 Sálmafoss
    Kirkjukórar af öllu landinu ásamt einsöngvurum syngja úrval úr nýju sálmabókinni.
    22:00 Helgstund með þátttöku Kirkjukórsins

    Kynningarbásar og kaffihús opið í safnaðarheimilinu opið kl. 15:00-22:00

    Útisvæði
    12:00-16:00 Hoppukastalar, dagskrá á sviði, leikir og veitingar

    Kapella
    12:00-16:00 Völundarleikhús

    Kirkjan
    9:30 Helgistund
    12:00 Hlutverk kirkjunnar á ófriðartímum
    13:00 U2 messa með kór Keflavíkurkirkju
    14:00 Hátíðarsunnudagaskóli
    14:30 Barnakórar syngja
    15:00 VÆB
    16:00 Hátiðarhelgistund

    Málstofur í kennslustofu
    11:00 Tónlist, kirkja og trú
    12:00 Í þjónustu við lífið
    13:00 Handbókarnefnd
    14:00 Mörgu andlit Hallgríms – maðurinn, ljóðin og leikirnir

    Safnaðarheimili
    10:00 Rýnihópavinna helgistundar
    11:00 Útgáfufagnaður hljóðbókar Biblíunnar
    13:00 Upplestur úr Jónasi
    14:00 Upplestur úr Jónasi

    Kynningarbásar opnir frá kl. 11:00-16:00
    Kaffihús opið í safnaðarheimilinu frá kl. 10:00-16:00

    Biskupsvígsla í Hallgrímskirkju.

    Dagskrá birt síðar.