Kynningarbásar

Starfssemi og boðun kristinnar kirkju birtist þjóðinni á fjölbreytta vegu. Yfir 20 aðilar kynna starfssemi sína á Kirkjudögum.

Kynningarbásar verða opnir föstudaginn 30. ágúst frá kl. 18 – 21 og á laugardeginum 31. ágúst frá kl.11 - 16. 

 

Verið hjartanlega velkomin til Kirkjudaga í Lindakirkju.