Starfssemi og boðun kristinnar kirkju birtist þjóðinni á fjölbreytta vegu. Yfir 20 aðilar kynna starfssemi sína á Kirkjudögum.
Kynningarbásar verða opnir föstudaginn 30. ágúst frá kl. 18 – 21 og á laugardeginum 31. ágúst frá kl.11 - 16.
Hið íslenska biblíufélag
Kyrrðarbænasamtökin
Vinir í bata
Örninn
Vígslubiskupssetrið Skálholt
Vígslubiskupssetrið Hólum
Tónskóli þjóðkirkjunnar
Langamýri
Samtök um náttúrulega safnaðaruppbyggingu
Kristniboðssambandið
KFUM og KFUK
Salt og Bjarmi
Íslenska kirkjan erlendis
Hjálparstarf kirkjunnar og Skjólið
Eldriborgararáð
Skálholtsútgáfan-Kirkjuhúsið
Svæðisstjóri æskulýðsmála
Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar
Æskulýðssamband höfuðborgarsvæðisins
Verið hjartanlega velkomin til Kirkjudaga í Lindakirkju.
