Starfshópar

Starfshópar kirkjuráðs

Samkvæmt reglum um stjórnsýslu og starfshætti kirkjuráðs eru þrír starfshópar kirkjuráðs starfandi, lagahópur, fjármálahópur og kirkjustarfshópur. Einn til tveir kirkjuráðsmenn starfa í hverjum hópi, ásamt starfsmanni frá Biskupsstofu og formanni fastanefnda kirkjuþings.

Starfshópar kirkjuráðs eru skipaðir sem hér segir:

Lagahópur kirkjuráðs:
Steindór Haraldsson
Stefán Magnússon
Ásta Guðrún Beck , lögfræðingur á Biskupsstofu

Fjármálahópur kirkjuráðs:
Sr. Gísli Jónasson
Svana Helen Björnsdóttir
Sr. Axel Árnason Njarðvík
Sigurbjörg Níelsdóttir Hansen fjármálastjóri Biskupsstofu

Kirkjustarfshópur:
Guðrún Karls Helgudóttir
Sr. Arna Grétarsdóttir
Sr. Hreinn S. Hákonarson