Málaskrá 2021 - 2022

Kirkjuþing 2021 - 2022

Kirkjuþing þjóðkirkjunnar 2021 - 2022 er haldið 23. - 27. október 2021 og er um að ræða fyrstu þinglotu. Fyrir þinginu liggur eftirfarandi málaskrá: .

 

Til að sjá nýjustu uppfærslu málaskrá er gott að endurræsa vefsíðuna.(refresh)

Leit í málaskrá

02. mál 2021-2022 Skýrsla um fjármál þjóðkirkjunnar og fjárhagsáætlun þjóðkirkjunnar 2022
07. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um viðbragðaáætlun kirkjunnar
10. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um kirkjuþing
11. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um þingsköp kirkjuþings
12. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um kjaranefnd Þjóðkirkjunnar-Biskupsstofu
15. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um sölu fasteigna
17. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um greiningu á áhrifum skipulagsbreytinga á sóknir þjóðkirkjunnar
19. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um vígslubiskupa
20. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um biskupafund
21. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um prófasta
22. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um stofnun starfshóps til að skilgreina þörf fyrir presta og djákna vegna vígðrar grunnþjónustu þjóðkirkjunnar á landsvísu.
24. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um miðlæga símaþjónustu þjóðkirkjunnar
25. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um niðurlagningu kirkjumiðstöðvar við Vestmannsvatn
27. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um íslensku þjóðkirkjuna erlendis
28. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um stuðning þjóðkirkjunnar við safnaðarstarf erlendis
29. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um leiðréttingu sóknargjalda
30. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði. Breiðabólst. Melst
31. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um kjör til kirkjuþings
32. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um áframhaldandi gildi samþykktra þingsályktana kirkjuþings
33. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um stefnur þjóðkirkjunnar
35. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um Vímuvarnarstefnu þjóðkirkjunnar.
38. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um rekstrarskrifstofu þjóðkirkjunnar
50 Kirkjuþing 2020-2021 4. mál Tillaga til þingsályktunar um samskipta- og siðareglur þjóðkirkjunnar
51 Kirkjuþing 2020-2021 13. mál Tillaga til þingsályktunar um kaup og sölu fasteigna
53 Kirkjuþing 2020-2021 22. mál Tillaga að starfsreglum um Skálholtsstað