Málaskrá 2021 - 2022

Kirkjuþing 2021 - 2022

Kirkjuþing þjóðkirkjunnar 2021 - 2022 er háð dagana 23. - 27. október 2021, 22. -23. nóvember 2021 og 26. - 28. mars 2022. Hér er málaskrá þingsins og er hún uppfærð eftir því sem ný þingmál kunna að verða lögð fram: 

Aukakirkjuþing 28. apríl 2022, málaskrá.

 

Til að sjá nýjustu uppfærslu málaskrár er gott að endurræsa vefsíðuna.(refresh)