Sálmur

Sálmur 8

  • Tunga mín, vertu treg ei á
  • að tjá, hvað Guð mér veitti.
  • Hjartað mitt, einnig herm þú frá,
  • hversu hann við þig breytti.
  • Drottinn minn Guð, þig dýrka ég,
  • dásamur ertu næsta,
  • síst skal því vera sál mín treg
  • að syngja þér lofgjörð hæsta.
Sb. 1772 - Höfundur ókunnur