Sálmur

Sálmur 27

  • Þér sé, Guð, þökkin tjáð,
  • þín miskunn staðföst er,
  • um himin, lög og láð
  • lífið streymir frá þér,
  • svo langt sem augað eygir,
  • um vísdóm þinn gjörvallt vitni ber.
Sb. 1945 - Hjálmar Jónsson frá Bólu