Sálmur

Sálmur 56

  • Son Guðs ertu með sanni,
  • sonur Guðs, Jesús minn,
  • son Guðs, syndugum manni
  • sonar arf skenktir þinn,
  • son Guðs einn eingetinn,
  • syni Guðs syngi glaður
  • sérhver lifandi maður
  • heiður í hvert eitt sinn.
Hallgrímur Pétursson (Ps. 25)