Sálmur

Sálmur 223

  • Þig lofar, faðir, líf og önd,
  • þín líkn oss alla styður.
  • Þú réttir þína helgu hönd
  • af himni til vor niður.
  • Og föðurelska, þóknan þín,
  • í þínum syni til vor skín,
  • þitt frelsi, náð og friður.
Sigurbjörn Einarsson