Sálmur

Sálmur 725

  • :,: Ver mér nær, ó, Guð, ver mér nær. :,:
  • Ó, Guð, ver mér nær.
  • :,: Þegar græt ég, Guð, ver mér nær. :,:
  • Ó, Guð, ver mér nær.
  • :,: Er ég bið þig, Guð, ver mér nær. :,:
  • Ó, Guð, ver mér nær.
  • :,: Þegar syng ég, Guð, ver mér nær. :,:
  • Ó, Guð, ver mér nær.
Afrískt -amerískt - Hrefna Tynes