Sálmur 955
- Mín sála hvílist einum Guði hjá,
- frá honum kemur hjálp.
- Aðeins í guði hvílist sála mín
- og hún öðlast frið.
- Mon ame se repose en paix sur Dieu seul:
- de lui vient mon salut.
- Oui, sur Dieu seul mon ame se repose,
- se repose en paix.
Sbr. Slm 62.2 Frá Samfélaginu í Taizé Jón Ólafur Sigurðsson