Sálmur

Sálmur 956

  • Ekkert að óttast, áhyggjur víki,
  • Drottinn mun vernd og náð sína veita.
  • Ekkert að óttast, áhyggjur víki.
  • Guð mun vel fyrir sjá.
  • Nada te turbe, nada te espante:
  • quien a Dios tiene nada le falta.
  • Nada te turbe, nada te espante:
  • sólo Dios basta.
St. Theresa frá Avíla – Ólafur Jóhannsson