Sálmur

Sálmur 957

 • Að kvöldi hröðum við okkur
 • í leitinni að lífsins vatni,
 • löngunin okkur lýsir leið,
 • löngunin okkur lýsir leið.
 • Í eyðimörk lífsins finn ég
 • að Guð svalar sálu minni
 • tærar við lindir lifandi vatns,
 • tærar við lindir lifandi vatns.
 • De noche iremos, de noche
 • que para encontrar la fuente,
 • sólo la sed nos alumbra,
 • sólo la sed nos alumbra.
Frá Taizé – Gunnar Gunnarsson