Sálmur

Sálmur 959

  • Hin stöðuga ást Drottins Guðs aldrei endar.
  • Náð hans aldrei að eilífu dvín.
  • Hún er ný sérhvern morgun, ný sérhvern morgun.
  • Mikil er trúfesti þín, ó, Guð.
  • Mikil er trúfesti þín.
Hlj 3.23 –