Sálmur

Sálmur 960

 • 1. Mér er fyrirgefið,
 • Drottinn gaf sitt líf.
 • Þér sé dýrð og vegsemd,
 • mín er krossins hlíf.
 • 2. Leiðir mig og styrkir,
 • lausnari’ ertu minn.
 • Þér sé dýrð og vegsemd,
 • lífgar andi þinn.
 • 3. Þarf ég ei að óttast,
 • því þú ert mér.
 • Þér sé dýrð og vegsemd,
 • þér ég treysta má.
Gísli Jónasson