Sálmur

Sálmur 962

  • 1. Guð, gef frið og frelsi á jörðu,
  • Guð, lát friðinn ríkja hér á jörð.
  • 2. Guð, lát friðinn ríkja á jörðu,
  • Guð, gef frið og frelsi í hjarta mér.
  • Dona nobis pacem in terra,
  • dona nobis pacem, Domine.
John I. Bell – Arngerður María Árnadóttir