Trú.is

Áramót - Fikjutréð

Jesús nefnir stundum tré í líkingum. Tré sem skjól fuglum himmins. Hann nefnir litla sinnepsfræið sem er allra fræja minnst en verður síðar að tré sem er stærra og meira en flest önnur eða hann talar um tré sem ekki bera ávöxt eins og tréð okkar í dag. Undirliggjandi er ætíð trúin. Trúin á að vaxa eins og sinnepsfræið og verða að skjóli fyrir mann sjálfan og aðra og einnig þá að bera ávöxt í góðu líferni, orðum og verkum.
Predikun

Hvaða erindi á himinninn við þessa jörð?

Fyrirgefning er, samkvæmt orðanna hljóðan, gjöf en ekki gjald og í sjálfu sér ekki sjálfsögð.
Predikun

Svikasaga

Jesús borðaði oft með fólki, alls konar fólki. Guðspjöllin eru full af máltíðum. Og þau eru full af fólki sem hefur brotið af sér á ýmsa vegu. Brotlegt fólk. Brotið brauð. Brotinn líkami.
Predikun

Hvað er ófyrirgefanlegt?

Af hverju þurfa slíkar hreyfingar að kenna sig við Krist? Vitna meðlimir þeirra í orð Jesú sem sagði: „Gestur var ég og þér hýstuð mig”, rifja þau upp sögur af því þar sem samverjar og aðrir minnihlutahópar á tímum Jesú, töldust hafa valið góða hlutann, gert það sem rétt var og göfugt?
Predikun

Fyrirgefning er stórmál

Lögmaður ritaði lesendabréf um þau mál í sumar og hafði það á orði að það væri í anda kristinnar siðfræði að veita slíka fyrirgefningu. Þar sást honum þó yfir mikilvægt atriði, nefnilega að í kristinni trú fer því fjarri að sú kvöð sé lögð á fólk sem beitt hefur verið órétti að það fyrirgefi.
Predikun