Trú.is

Með lífið í lúkunum

Við erum sífellt með lífið í lúkunum. Lífið er brothætt og þegar við tökum það í eigin hendur getur brugið til beggja átta. Þess vegna er boðskapur Biblíunnar þessi: „Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá“ (Sálm 37.5).
Predikun

Vorlaukar

Kristur hvarf ofan í djúpið, rétt eins og laukarnir sem við potuðum niður í freðna moldina.
Predikun

Þá máttu fyrst fara að hafa áhyggjur

Fastan er kærkominn tími til þess að setja til hliðar eitthvað það sem þér gæti fundist að stjórnaði lífi þínu eða vilt athuga hversu mikið er ráðandi í lífi þínu.
 Það þarf ekki endilega að vera kjöt.
Predikun

Ofbeldi í borginni

Og sumir leggja það á sig sem erfitt er - opna ekki netið, tölvupóstinn eða facebook og halda sér frá netinu í heilan sólarhring! Vissulega er hægt að minnka mat og drykk. Við hefðum flest gott af!
Predikun

Tökum stökkið og trúum

Fyrir nokkrum árum heyrði ég þessa sögu: Á hlýjum sumardegi fann maður nokkur púpu, sem fiðrildi var rétt að byrja að brjótast út úr. Maðurinn sat djúpt snortinn og horfði á þessa baráttu, þetta náttúruundur, góða stund. En svo var eins og kraftar fiðrildisins væru á þrotum og að það gæti ómögulega rifið sig laust af síðustu leifum púpunnar...
Predikun

Hinn óbærilegi húmor Guðs ríkis

Það er hinn óbærilegi húmor Guðs ríkis að Jesús Kristur er heiminum gefinn í eitt skipti fyrir öll, og hversu mjög sem veröldin vill hrista hann af sér og reynir sífellt að krossfesta hann, þá birtist hann alltaf á nýjum og óvæntum stöðum, standand í röðinni næst þér.
Predikun

Konurnar og Kristur

Slíkt jafnrétti er forsenda þess að við fáum öll að njóta fullrar mennsku okkar. Það er forsenda þess að við getum rétt úr okkur, eins og konan í sögunni, og séð allt það góða sem Guð hefur gefið okkur. Það er forsenda þess að við getum elskað Guð af öllu hjarta, sálu og mætti og þjónað náunga okkar í kærleika, eins og við erum sköpuð til.
Predikun

Lærisveinar í afneitun

Ég veit ekki hvort þú kannast við óraunveruleika tilfinninguna og doðann sem getur heltekið okkur þegar við fáum vondar fréttir. Og þú þekkir kannski afneitunina sem getur fylgt því. Ég held að þetta hafi kannski komið fyrir okkur, íslensku þjóðina, þegar bankarnir hrundu og kreppan skall á. Fæst okkar vildu líklega trúa því að ástandið yrði eins hræðilegt og það hefur orðið og mun verða.
Predikun

Óborganleg fyndni gamallar konu

Útdráttartexti: Skyldi það vera tilviljun að menn áttu bágt með sig að hlæja ekki á Golgatahæð föstudaginn langa? Þessi stemmning sem myndast hvar sem viskan og gæskan birtist í veröldinni, á henni er eiginlega bara sjálfvirkur sleppibúnaður.
Predikun

Gegnum myrkrið með Kristi

Hann er á sigurför, þeir eru í vinningsliðinu, hann er búinn að sýna það, gera hluti, sem enginn lék eftir, tala eins og sá sem hefur vald, veit hvað hann er að segja. Hann hefur læknað sjúka, gefið vonlausum von, reist fólk upp frá dauðum.
Predikun

Leiðarljós og þjónusta

Nú hefur margt breyst. Leiðtogarnir sem samfélagið hampaði hér til skamms tíma njóta lítilla vinsælda nú svo vægt sé til orða tekið. Í Krossgötuþætti sínum í gær í Ríkisútvarpinu fullyrti stjórnandinn, Hjálmar Sveinsson, að leiðtogum væri vart treystandi.
Predikun

Hvenær drepur maður mann? 5. orðið

Jesú spyr okkur hvort við hugsum vel og fallega um fólk, okkur sjálf og samfélag okkar. Spurningin varðar hvort drep sé að byrja innan í okkur, sálardrep.
Predikun