Trú.is

Í ofsa og ógn

Guð er líka á grensunni, neðst og meðal fanganna.
Predikun

Til hvers er þetta hús?

Við þurfum virðingu og heildarsýn á manneskjuna og lífið, þau öfl sem ráð för í mannlegum samskiptum. Við þörfnumst ekki aðeins þekkingar og upplýsinga, heldur líka innsýn í djúpin, myrkrin og ógnina, og birtuna og gleðina, vonina og náðina í lífinu.
Predikun

Afi Jesú

Vegna samfélagsáfalla, vegna náttúrumengunar og sára á líkama Krists er upp runnið nýtt skeið í veraldarsögunni, skeið Heilags Anda. Nú er þörf guðfræði og lækninga, sem tekur sárin alvarlega.
Predikun

Stund milli stríða

Fylgjendur Jesú eru í frásögn dagsins staddir á kunnuglegum slóðum, þeim sem unnið hafa úr erfiðri reynslu. Upprisan hefur átt sér stað en hin nauðsynlega djörfung og frelsun, sem fylgir því að nýta reynslu sína til góðs bíður enn eftir hvítasunnu-undrinu.
Predikun

„... með einum huga stöðug í bæninni“

Það að þú ert kölluð til Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík en vígð hér af biskupi Íslands í dómkirkju landsins, minnir á það sérstæða samband sem er milli þessara tveggja safnaða.
Predikun

Gömlu gildin

Mörg okkar flykktumst út í sólina í vikunni til að njóta einstakrar veðurblíðu. Á slíkum góðviðrisdögum lyftist brúnin á okkur og við fyllumst bjartsýni, gleymum um stund því sem íþyngir og verðum jákvæðari.
Predikun

Hvaðan ertu?

Vegabréf Guðs ríkisins er í hjarta mínu og þínu. Stimpill yfirvaldsins er krossins tákn á enni þínu og brjósti sem þar var settur við skírn þína og þú endurnýjar í hvert sinn sem þú signir þig eða gerir krossmark fyrir þér.
Predikun

Í ótta elskunnar

Tilveran er oft gleðirík, full eftirvæntingar, en hún býr stöðugt við undirliggjandi ótta, - ótta viðskilnaðarins. Þegar Biblían er lesin og komið er fram í Nýja testamentið, verður manni endanlega ljóst að allur vitnisburður hennar tjáir okkur væntumþykju Guðs gagnvart sköpun sinni, fólkinu sínu, börnunum sínum. Við skulum horfast í augu við óttann, - en treysta á anda Guðs.
Predikun

Deus absconditus eða Immanúel?

Og það er við þennan Guð sem íslenska þjóðin geri sáttmála á Þingvöllum árið 1000, við Guð kærleikans sem hefur verið með henni í þúsund ár í gleði og sorg ...
Predikun

Hann biður fyrir okkur

Ungur maður hitti eitt sinn gamla konu og sagði við hana eitthvað á þessa leið:
 Því miður gat ég ekki farið í kirkju í gær. Hvað sagði presturinn í ræðu sinni? - Æ, það man ég ekki en ræðan var góð, sagði sú gamla.
Predikun

Ég bið fyrir þeim

Himininn þar sem Jesús biður fyrir okkur er ekki ofan jarðar eins og hin gamla heimsmynd byggðist á. Heldur er himininn þar sem Jesús er. Marteinn Lúther lagði mikla áherslu á það í umjöllun sinni um fyrirbæn Jesú að himininn væri einmitt ekki ákveðinn staður þar sem Jesús sæti í hásæti sínu. Himinn Guðs væri í bæninni í hjarta mannsins.
Predikun

Ríkjandi trúarbragð heims

Í þessari predikun bendir ræðumaður á andhverfuna milli auðhyggjunnar og nokkurra grundvallar manngilda á borð við frið, réttlæti og sannleik. Hann hvetur kristna menn til að halda til streitu þessi manngildi þótt á móti blási með því að sá fræ réttlætis og sannleiksleitar og rækta blómin sem vaxa úr þessum fræjum.
Predikun