Trú.is

Að vera læs á jólin

Mér vitanlega er guðfræði hvergi kennd sem valgrein á vettvangi framhaldsskóla en ætti með réttu að vera skyldufag til stúdentsprófs. Það er óháð hagsmunum kirkjunnar, en þó síðasti Íslendingurinn hefði sagt sig úr Þjóðkirkjunni og gengið af trúnni, væri samt rík ástæða til að kenna guðfræði í grunn- og framhaldsskólum.
Predikun

Sálir læra ekkert

Í þessu ljósi ætla ég loks að deila með ykkur áramótaheitinu mínu. Það er svona: Ég ætla að halda áfram að vera þessi snjalli litli kall sem ég er og reyna hvað ég get að valda sem minnstu tjóni.
Predikun

Vakið

Lífið er ekki sjálfgefið. Það er okkur gefið og við eigum að fara vel með þá gjöf. Það er margt sem rýrir lífsgæðin og því eigum við að halda vöku okkar gagnvart því. Kirkjan er sér meðvituð um það að boðun kristinnar trúar er traustur grunnur farsæls lífs.
Predikun

Dólgar og vonarberar

Orðin sem við notum mynda og móta samfélagið okkar. Þegar við notum meiðandi orð rífum við niður. Þegar við notum græðandi orð byggjum við upp.
Predikun

Enginn mun gera illt, enginn valda skaða

Himnaríki er líka hér og nú. Í Langholtskirkju, í Afríku, já um heim allan, það kom með litla barninu sem fæddist í fjárhúsi í hersetinni borg á jólunum fyrir löngu síðan.
Predikun

Eitt kvöld fyrir skömmu

Hvað er það sem ekki líður undir lok? Það er fregnin sem drengurinn litli fékk að heyra hjá föður sínum kvöldið sem heimurinn hrundi. Sú góða reynsla að vera ekki látinn einn eftir í hrynjandi veröld, heldur sé maður leitaður uppi og sá sem elskar mann mest og maður þarfnast helst af öllum sest hjá manni til þess að strjúka hár manns og segja manni söguna aftur og betur.
Predikun

Minna er betra og meira

Þú átt bara eitt líf sagði fósturafi minn. Sjálfur hafði hann haft nokkuð fyrir því að bjarga lífi sínu sem ungur strokuhermaður og e.t.v. var það þess vegna sem hann kunni svo vel að meta bakaðar baunir og fleskbita í dós. Hér er allt sem þarf! sagði hann og horfði af innlifun á tinlokið brettast upp.
Predikun

Réttu úr þér og berðu höfuðið hátt

Fólk verður að vita hvað hér erum að vera. Fyrir hvað kirkjan stendur. Hvað verið er að boða í kirkjum landsins. Því miður virðist gæta nokkurs misskilnings meðal margra hvað boðskap kirkjunnar varðar.
Predikun

Guðríðarkirkja

Við þurfum helga staði og helgar stundir til að varðveita þá sýn, viðhalda og varðveita sjón hjartans á að lífið er gjöf Guðs, undursamleg náðargjöf, til að viðhalda og varðveita þá sýn til samferðarfólksins að við erum öll systkin við sama borð, þrátt fyrir allt, að við eigum að deila með okkur daglegu brauði og gæðum.
Predikun

Limbó

Hvernig gat það gerst að við sofnuðum og tókum ekki eftir því þegar þjófurinn læddist að börnum okkar og tók frá þeim eirðina, andrána svo að þau urðu prógramminu að bráð í endalausri framtíð?
Predikun

Storknaður rjómi í rumskandi heimi

Fyrir framan spegilinn opnar heimsbyggðin augun og sér... ekki sjálfa sig heldur einkennilegt og úfið hismið. ,,Hvað er fyrir innan?” - Spyr hún sjálfa sig um leið og hún gónir í spegilmynd augans. ,, Já, hvað er þarna fyrir innan?” Hvað er ,,alvöru” í tilveru hennar og hvað er ,,hismið eitt.”
Predikun

Réttið úr ykkur og berið höfuðið hátt

Við, kristið fólk, eigum sannarlega ekki að biðjast afsökunar á sjálfum okkur eða samtökum okkar, sem í þessu tilviki heitir Þjóðkirkja Íslands. Við eigum að sýna það í orði og verki að við erum stolt af því að vera kristin og styðja kirkjuna okkar. Tölum vel hvert um annað og sýnum samstöðu – án þess þó að falla í þá gryfju að rægja þá sem eru á móti okkur.
Predikun