Trú.is

Hugum að framtíðinni

Ef þjóðkirkjan á að geta sinnt grunnþjónustu í starfi safnaðanna verður leiðrétting sóknargjalda að eiga sér stað. Það er ekki eðlilegt að söfnuðirnir beri meiri byrðar en aðrir. Ég kalla eftir réttlátri leiðréttingu svo unnt sé að halda úti nauðsynlegu safnaðarstarfi. Framtíð safnaðanna er í húfi og hið mikilvæga starf sem þeir sinna um allt land.
Predikun

Hugum að framtíðinni

Ef þjóðkirkjan á að geta sinnt grunnþjónustu í starfi safnaðanna verður leiðrétting sóknargjalda að eiga sér stað. Það er ekki eðlilegt að söfnuðirnir beri meiri byrðar en aðrir. Ég kalla eftir réttlátri leiðréttingu svo unnt sé að halda úti nauðsynlegu safnaðarstarfi. Framtíð safnaðanna er í húfi og hið mikilvæga starf sem þeir sinna um allt land
Predikun

Hvers heimtar Guð af okkur?

Við eigum góðan húsbónda eða húsmóðir sem treystir okkur fyrir heimili sínu, þessu stórkostlega heimili sem lífið er. Húsmóðirinn segir okkur að vera vakandi fyrir heimilinu, við eigum að elska hið góða og hlýða því sem hún hefur sett okkur fyrir að gera, því sem hún heimtar af okkur.
Predikun

Berð þú ábyrgð á sjálfum þér?

Þú ert ráðsmaður eða ráðskona yfir því lífi, sem Guð hefur gefið þér, þeim tækifærum, völdum og áhrifum sem þér eru færð í lífinu. Þú ert ekki strengjabrúða í höndum húsbónda þíns á himnum. Þú hefur val um það, hvernig þú hagar lífi þínu. En orðum þínum og verkum fylgir ábyrgð.
Predikun

Eilíf gæði!

Með hin eilífu gæði í huga þá vitum við öll að það eru engin eilíf gæði fólgin í veraldlegum hlutum. Hin raunverulegu gæði manneskjunnar felast ekki í því sem maður á, heldur því sem maður getur gefið frá sér, gefið af sér, gefið öðrum.
Predikun

Skylduaðild að veruleikanum

Höfuðástæða þess að Íslenskur almenningur tók ræður og hómilíur Jóns Vídalíns inn að hjarta sínu var sú að hann bar virðingu fyrir almannahag í Jesú nafni.
Predikun

Hyggið að sjóðum hjarta ykkar!

Það vakti talsverða athygli þegar einn kunnasti búddatrúartrúarleiðtogi heims, Dalai Lama hélt fyrirlestur um „lífsgildi, viðhorf og leiðir til lífshamingju“ í Laugardalshöllinni, þann 2. júní í vor. Sama dag fyrir 20 árum hélt Jóhannes Páll II páfi útimessu á Landakotstúni, en hann er eini páfinn sem heimsótt hefur Ísland.
Predikun

Gjafir Guðs!

En þegar okkur finnst fokið í flest skjól og við sjáum ekki hvert við getum stefnt í þjóðfélagsmálum eða okkar einkamálum þá megum við vita og trúa að Guð ætlar sér eitthvað með okkur og allar aðstæður. Meðan við erum ráðþrota hefur Drottinn ráð.
Predikun

Skipið I Save!

Ég var úti á göngu í liðinni viku, nánar tiltekið vestast á Seltjarnarnesi. Þá blasti við mér óvenjuleg sjón. Í suddanum við sjóndeildarhringinn birtist stórt seglskip, fullreiðaskip, en svo nefnast stór skip með fjórum möstrum. Eitt andartak fannst mér ég vera kominn aftur í aldir.
Predikun

Lifandi steinar

,,Lifandi steinar,” sagði steinsmiðurinn, ,, þá er hægt að móta. Þetta eru þeir sem ég ætla að nota.” Hann tók síðan úr poka sínum hamar og meitil og byrjaði að móta steinana. Hann meðhöndlaði steinana mismikið, suma næstum ekki neitt.
Predikun

„Skynsamleg“ trú

Það hefur heldur aldrei verið kristin sjálfsskilningur að trú hljóti að vera blind í eðli sínu. Hún er miklu fremur eins og sólin sem skín og varpar björtum geislum sínum á allt annað, upplýsir það og gerir það sýnilegt – og skiljanlegt.
Predikun

Hver dæmir leikinn?

Hvenær kemur Kristur? Sumir telja sig geta reiknað út þann dag og aðrir segja að hann komi aldrei. Báðir þessir hópar hafa rangt fyrir sér. . .
Predikun