Sumarvaka í Heydalakirkju á sumardaginn fyrsta
Látum það ekki verða örlög komandi kynslóða „að þekkja hann ei sem bæri“. Að þekkja ekki Jesú og kærleiksboðskap hans. Biðjum þess að við og komandi kynslóðir eigi þess kost að fagna friði á jörðu og fenginni sátt.
Agnes Sigurðardóttir
25. apríl 2019
25. apríl 2019
HJÓNANÁMSKEIÐ Í 21 ÁR.
Hjón þurfa þess vegna ekki endilega að vera í einhverjum vanda til að geta nýtt sér aðferðafræði námskeiðsins. Og þó námskeiðið heiti hjónanámskeið er það opið öllum pörum, hvort sem þau eru í hjónabandi eða sambúð.
Þórhallur Heimisson
19. nóvember 2017
19. nóvember 2017