Þorvaldur Víðisson

Höfundur -

Þorvaldur Víðisson

biskupsritari

Pistlar eftir höfund

Viðbótarsamningur, sjálfstæði eða fjötrar?

Ljóst er að mikill þrýstingur verður á kirkjuþing að verja stórauknum fjármunum til sókna kirkjunnar, vegna niðurskurðar ríkisins á sóknargjöldunum. Allir eru sammála um að þörf sé á því inn í rekstur safnaðanna. En eru allir sammála um að á móti skuli stórfækka prestum?

Kirkjur í Evrópu snúa bökum saman í ólgusjó umbreytinga

Hugsanir að loknum aðalfundi Kirknaráðs Evrópu (KEK)

Karlmennska og remba á kirkjuþingi

Þau hugtök eru í takt við ákall samtímans um að karlmenn axli aukna ábyrgð á framkomu sinni og framgöngu

Nordisk-Baltisk samarbejde

Møderne holdes for at udveksle erfaringer og visioner for det økumeniske arbejde. Hidtil har vi talt om alle vores arbejdsområder i de forskellige råd, men nu har vi valgt bare at fokusere på et område. Det gør vi for at komme i mere i dybden.

Um vettvangsferðir skólabarna á aðventu

Hvaða valkosti fá börn og foreldrar þegar vettvangsferð er fyrirhuguð á Þjóðminjasafnið, í Seðlabankann eða á Klambratún?

Helgihaldið í Ríkisútvarpinu

Helgihald sunnudagsins skartar gjarnan fjölbreyttri tónlist, framúrskarandi kórum, organistum og hljóðfæraleikurum og útleggingu á kærleiksboðskap kristninnar sem á erindi við hverja manneskju.

Grunnskólinn og bækurnar sem eru boðlegar

Mér finnst jákvætt og gott að rithöfundar megi á skólatíma kynna bækur sínar, þótt innihald bókanna sé óþekkt. Ætti það sama ekki að gilda um alþekkt grundvallarrit, sem hópur fólks vill koma á framfæri og gefa?

Heimþing Alkirkjuráðsins í S-Kóreu, fjórði pistill

Fréttir af illa útbúnum bátum, yfirfullum af flóttamönnum á Miðjarðarhafi, þekkjum við öll, margir slíkir hafa farist og fjöldi fólks týnt lífi. Sama hefur verið að gerast í Ástralíu undanfarna áratugi og á fleiri stöðum í heiminum. Verkefni kirknanna í Ástralíu ber yfirskriftina ,,The better way“.

Heimþing Alkirkjuráðsins í S-Kóreu, þriðji pistill

Manneskjan má aldrei vera til sölu og græðgi má ekki vera höfuðdyggðin, sagði hún. Hún sagði kirkjuna þurfa að orða þessi erfiðu mál í bæn, því þöggun má heldur ekki viðgangast. Hún kynnti ,,pastoral work of woman“ í Suður Ameríku, og rætt var um að kirkjan þyrfti að vera ,,the healing place“, þar sem sannleikurinn má heyrast, réttlæti og kærleikur séu grundvallandi fyrir sáttargjörð, endurreisn, upprisu og frið.

Heimþing Alkirkjuráðsins í S-Kóreu, annar pistill

Biskup frá Orthodox kirkjunni talaði um þær ofsóknir sem kirkjan býr við í hinum ýmsu löndum. Í Sýrlandi er í gangi borgarastríð og var tveimur biskupum rænt 2. apríl sl. Kirkjur hafa verið brenndar og kristið fólk tekið af lífi. Staðan í Albaníu, Tyrklandi og Pakistan er einnig alvarleg og hætta er á því að kristninni verði útrýmt í þessum löndum, að mati frummælandans.

Heimþing Alkirkjuráðsins í S-Kóreu, fyrsti pistill

Það er magnað að heyra faðir vorið lesið og beðið á öllum þessum þjóðtungum. Einingin er sterk þótt skoðanir séu skiptar á útfærslu helgisiðanna og einstökum þjóðmálum.

SAM - málin tvö. Rúmar þjóðkirkjan þau bæði?

Þegar við höfum mismunandi skoðanir á málefnum og eigum erfitt með að finna leið til að sætta ólík sjónarmið þá gætum við spurt; hvað myndi Jesús gera? SAM-málin tvö hafa verið, eru og verða á dagskrá þjóðkirkjunnar.

KSÍ fyrirmyndar samband?

Ég sakna þess að heyra ekki í stjórnum aðildarfélaga sambandsins sem og foreldrum barna sem stunda knattspyrnu innan sambandsins varðandi mál fjármálastjórans og afgreiðslu stjórnarinnar. Samræmist afgreiðsla málsins þeirra væntingum til stjórnar KSÍ?

,,Hvernig væri nú að fá sér bara nýjan maka?” - sjálfsmynd og kynhegðun unglinga

Fyrir skömmu hélt Náum áttum hópurinn málþing um sjálfsmynd og kynhegðun unglinga. Breyting virðist hafa orðið á síðustu árum á afstöðu ungmenna til kynlífs og samskipta kynjanna. Aukið ábyrgðarleysi og lágt sjálfsmat ungmenna virðist einkenna þá breytingu.

Höngum SAMAN í sumar!

Til að koma í veg fyrir að börn og unglingar séu í reiðuleysi og hafi lítið fyrir stafni í sumar viljum við hvetja foreldra til dáða í sínu mikilvæga hlutverki. Íslensk náttúra er stórbrotin og áhugaverður vettvangur útivistar og upplifunar, íslenskt mannlíf einkennist oft af samkennd og því að við erum öll á sama báti.

Umburðarlyndi!

Á Íslandi ríkir trúfrelsi. Fólk getur valið að standa innan ólíkra trúfélaga eða utan allra trúfélaga. Kristin kirkja styður trúfrelsi og viðurkennir tilvist annarra trúarbragða.

Borgin logar!

Það þurfti samt engar stympingar eða læti til að koma þeim skilaboðum á framfæri og mótmælendur höfðu sig hæga á meðan á athöfninni stóð. Ekki skorti virðingu fyrir aðstandendum og hinum látna, enda væri nú fokið í flest skjól ef það hefði ekki verið raunin.

Áttu myndavél?

Sumarið hefur verið einstaklega gott það sem af er. Frjókornin sveima, eins og ferðamennirnir um miðborgina og landið allt í sól og blíðu víðast hvar. Gjarnan er glatt yfir fólki og gaman að vera til. 
 Fjölskyldur safna oft góðum minningum í fríum og gefur sumartíminn tækifæri til góðra hluta. Boltinn rúllar og fordómarnir víkja

Fótbolti án fordóma. Það er gleðilegt þegar leikmenn sýna slíkt frumkvæði eins og fyrirliðar liðanna gera með þessum hætti. Knattspyrnan getur verið spennandi og fjölskylduvæn skemmtun sem sameinar kynslóðir og skapar góðar minningar.

Kirkjan er á flugi, vængirnir eru andinn og eldsneytið Orðið!

Starfið heldur því áfram í kirkju Krists í heiminum. Nýir lærisveinar eru kallaðir til fylgis við Krist, kærleikann og sigur lífsins. Kirkjan er á flugi, vængirnir eru andinn og eldsneytið Orðið. Upphafsstaðurinn og áfangastaðurinn er Jesús Kristur sem fyrir anda sinn er einnig við stjórnvölin og vill gera alla hluti nýja, og þar með þig og mig.

Fátækt barna á Íslandi

Kaupmáttur og lífsgæði almennings á Íslandi í dag eru með því besta sem gerist í heiminum samkvæmt könnunum. Kannski er farsælasta fjárfestingin í dag að gefa börnunum tíma.

Boltinn farinn að rúlla á HM í knattspyrnu!

Fótbolti er skemmtileg íþrótt sem stuðlar að heilbrigði líkama og sálar. Íþróttin getur stuðlað að virðingu og auknu manngildi. Boltinn getur brúað ólíka menningarheima og tungumál, enda er íþróttin ein sú vinsælasta í heiminum.

Syngjandi tjáning kærleikans

Kirkjur landsins bjóða margar upp á aldursskipt kirkjustarf, þar sem reynt er að höfða til hvers aldurshóps fyrir sig. Reynslan hefur verið góð og eru margar kirkjur að ná að fylgja krökkum frá leikskóla fram yfir fermingu með skipulagðri dagskrá. Sumar kirkjur hafa tekið höndum saman við skóla og leikskóla og vilja taka þátt í uppeldi komandi kynslóða.

Predikanir eftir höfund

Separasjon og relasjoner

Julen handler om at Gud vil lage bro over gapet, som vi finner i verden og i livet vårt

Aðventa

Í því samhengi, jólanna og páskanna, fá hugtökin sáttargjörð, fyrirgefning og friður dýpt sína. Þetta eru hugtök sem kristin trú okkar vill hjálpa okkur að lifa og aðventan minnir okkur á. Að lifa í fúsleika til að gera heilt, leita leiða til að byggja brýr og sameina fólk og lifa í friði, það eru verkefni kristins manns.

Kirkjan fræðir!

Hvaðan kemur orðanotkunin boðun, trúboð í skólum inn í umræðuna, hverjir nota það orðalag? Getur verið að það sé úr ranni þeirra sem tala um fermingu sem borgaralega?

Eilíf gæði!

Með hin eilífu gæði í huga þá vitum við öll að það eru engin eilíf gæði fólgin í veraldlegum hlutum. Hin raunverulegu gæði manneskjunnar felast ekki í því sem maður á, heldur því sem maður getur gefið frá sér, gefið af sér, gefið öðrum.

Óttast þú ekki!

Við manninn sem stendur í þessum sporum, við manninn sem glímir við lífið á öllum tímum segir í orði Drottins: ,,Óttast þú ekki...!“

Að búa til pláss!

Jólin snúast mikið um það að búa til pláss. Búa til pláss fyrir okkar nánustu, búa til rúm og tíma fyrir náunga okkar. Jólin snúast einnig um það að búa til pláss fyrir boðskap jólanna. Boðskapinn um frið og fögnuð og kærleika milli manna. Búa til pláss fyrir Guð sem birtist okkur í Jesú Kristi, veita honum sess og sæti. Búa til pláss fyrir jötuna í hjarta okkar.

Að setja sig í spor annarra!

Hvernig líður náunga okkar? Hvernig líður þér? Hvernig hljóða bænirnar sem við eigum hvert og eitt, bænirnar á kvöldin fyrir svefninn, á morgnana og í dagsins önn?

Ungi ríki maðurinn og náð Guðs

En fagnaðarerindið felst í því að eilífa lífið er ekki á neinn hátt undir okkur komið og verkum okkar heldur algjörlega undir náð þess Guðs sem megnar allt.

Samkennd og samhygð!

Í samkenndinni og samhygðinni er fólgin sú von að harmi fylgi huggun, að erfiðleikum fylgi lausn, að sundrung fylgi samstaða, að heilsubresti fylgi lækning, að andláti fylgi upprisa, að dauða fylgi líf, eilíft líf.

Að fyrirgefa!

Drottinn er Guð miskunnsemdanna og Guð allrar huggunar. Hann fyrirgefur misgjörðir. En hvers er að fyrirgefa syndir, spyr faríseinn í textanum. Er það ekki bara Guð sem getur fyrirgefið syndir? Það er bara Guðs að fyrirgefa syndir. Hver er þá þessi Jesús að hann setji sig í þessi spor?

Gjafir Guðs!

En þegar okkur finnst fokið í flest skjól og við sjáum ekki hvert við getum stefnt í þjóðfélagsmálum eða okkar einkamálum þá megum við vita og trúa að Guð ætlar sér eitthvað með okkur og allar aðstæður. Meðan við erum ráðþrota hefur Drottinn ráð.

Íslensk þjóð, kristin þjóð!

Íslensk kristni er þjóðinni nær jafn nálæg og náttúran. Íslensk kristni ber mann í hæstu hæðir upplifunar á vængjum andans um leið og hún er rótföst og fær næringu sína úr akademískum jarðvegi þar sem gagnrýnin hugsun og manngildi eru hennar helstu næringarefni.

Kirkjan á strætum borgarinnar

Vettvangur kirkjunnar er ekki aðeins á fjallinu og hér í helgidóminum heldur í samfélagi manna. Jesús vildi ekki að lærisveinarnir væru í fjarlægð frá mannfjöldanum heldur einmitt mitt í miðju mannlífsins, í miðborginni.

Erum við hans fólk

Flestir vilja vinna að framgangi hins góða, fagra og sanna. Í sérhverri baráttu fyrir mannúð og mennsku, fyrir réttlæti og samvinnu, eiga kristnir að vera í fararbroddi.

Kristin trú og skólastarf

Er trúin til? Er trúin veruleiki, hluti af því sem er satt og rétt, eða er hún ímyndun, tilbúningur, lygi? „Trúin er fullvissa um það sem menn vona, sannfæring um þá hluti sem eigi er auðið að sjá“ segir í Hebreabréfinu, eins og lesið var hér áðan. Eitthvað hljómar þetta öfugsnúið. Fullvissa og von eru andstæður, að vera sannfærður um eitthvað sem augun ekki greina, það virðist ansi erfitt.

Lánþegi eða skuldunautur

Kannski skiptir það okkur sem neytendur á Íslandi ekki máli, hvaða hugtak er notað um skuldastöðu okkar, en hver er munurinn? Sá er munurinn að orðið lánþegi tekur með sér hugtakið lánsali í þessum texta, en orðið skuldunautur tekur með sér hugtakið okrari. Og önnur spurning vaknar: Eru lánveitendur á Íslandi lánsalar eða okrarar?”

Fjölskyldulífið – auðlindir lands og sjávar

Því lífið hefur forgang, og manneskjan hefur það hlutverk að hugsa um lífríkið. Fyrst og fremst að vernda andrúmsloftið og neysluvatnið, en einnig í hófi að nýta þær Guðs gjafir sem auðlindir náttúrunnar eru. Vald Guðs er nefnilega elska.

Fréttir Moggans og fréttir Biblíunnar!

Samkvæmt Morgunblaðinu í gær hefur verð á áli í heiminu, ekki verið hærra í átján ár. Ætla Íslendingar þá að byggja fleiri álver, ráðast í fleiri virkjanaframkvæmdir? Það lítur út fyrir það, en hvað með okkar einstaka land, hvað með hið lífsnauðsynlega andrúmsloft? Svo ekki sé talað um annað!

Dracula og Jesús!

Það er ekki skrýtið að hræðsla hafi gripið um sig hjá konunum og lærisveinunum. Sá sem dó, var ekki dáinn lengur! Slíkt þema hefur verið uppspretta margra kvikmynda á hvíta tjaldinu, margra Hollywood mynda, sem bannaðar eru innan sextán. Dracula og aðrar í þeim flokki skáldskapar og hrollvekju hafa það þema að dauðinn er ekki lengur dauði.

Á fermingardegi

Frásögur dymbilvikunnar, af lærisveinunum eru mjög mannlegar. Þeir minna mig oft á hóp fermingarbarna! Þeir fögnuðu eins og fjöldinn, en þegar óveðrið skall á, erfiðleikar, skelfing föstudagsins langa, þá reyndust þeir sem blaktandi strá í vindi. Sjálfur Pétur, kletturinn af lærisveinunum, afneitaði Jesú þrisvar. Er það ekki svo mannlegt að efast?

Fyrirmynd nýs hjónabandsskilnings?

Hvað er að vera blessaður? Hvað er að þiggja blessun? Viðurkenning og sátt manna í millum í samfélagslegu tilliti. Guðsblessun, er má segja það að lifa í takt við Guðs orð og í takt við hina harla góðu sköpun skaparans og finna handleiðslu hans í lífi sínu. Jakob þáði blessun föður síns, reyndar þá blessun sem bróðir hans átti að njóta.

Neysluhyggjan og leitin að hinu heilaga

Það er ekki eðlilegt að verðmeta allt, sumt er ómetanlegt. Er hægt að verðmeta súrefni andrúmsloftsins, eða mannlíf þess við hliðina á þér í kirkjunni í dag? Er hægt að verðmeta náttúruauðlindir jarðarinnar, eða þroski og menntun komandi kynslóða?

Kirkjan og íslenskt samfélag á vegi Krists!

Kirkja Krists verður að glíma við Orðið, leyfa því að leiða alla umræðu og framgang samfélags okkar. Það er kærleikans vegurinn sem Kristur býður okkur til. Hvernig eigum við að feta okkur þann veg? Að mætast hér á helgum stað er mikilvægt. Játningin er grundvallaratriði, að játast kærleika Krists.

Nokkrar svipmyndir!

Drengurinn var búinn að æfa knattspyrnu í nokkurn tíma. Hann var leikinn með knöttinn og sparkviss, skemmtilegur og góður félagi. Hann hafði flest það sem prýðir góða manneskju, hann var tillitsamur, bar virðingu fyrir þjálfaranum. Hann fór eftir reglum leiksins í stórum dráttum þó svo kom fyrir að hann braut auðvitað af sér, en sjaldan var það gróft.

Staldra við og hjónabandið

Nú í undirbúningi þess að ganga að jötunni og fagna komu Guðssonar í heiminn, erum við minnt á endurkomu hans. Guðspjall dagsins er texti um hina hinstu tíma er Mannssonurinn mun koma í mætti og dýrð, Mannssonurinn mun koma öðru sinni.