Foreldramorgnar yfirlit veturinn 2022-2023
Reykjavíkurprófastsdæmin:
•Seljakirkja: Á miðvikudögum i vetur á milli kl. 10 og 12.
•Hallgrímskirkja: Á miðvikudögum kl. 10 .00 – 12.00. Staður: Kórkjallari (gengið inn frá Eiríksgötu).
•Breiðholtskirkja: Fimmtudagar kl.10.00 -12.00.
•Fella – og Hólakirkja: Föstudagar kl.10:00-12:00.
•Háteigskirkja: Á miðvikudögum kl. 10:00.
•Langholtssókn þriðjudagar kl. 10-12 safnaðarheimilið.
Féshópur : https://www.facebook.com/groups/1263499197757803
•Laugarnessókn fimmtudaga kl. 10-12 safnaðarheimilið.
Féshópur : https://www.facebook.com/laugarnesforeldrar/
•Bústaðakirkja: Fimmtudagar kl.10-12.
•Guðríðarkirkja: Alla þriðjudaga kl, 10 og 12.
•Lindakirkja: Alla þriðjudaga kl. 10-12.
•Árbæjarkirkja: Alla þriðjudaga kl.10-12.
Kjalarnessprófastsdæmi:
•Njarðvíkurkirkja: (Krílakrútt) Í safnaðarheimilinu á mánudagsmorgnum kl.10:00- 11:30.
•Hafnarfjarðarkirkja: Fyrsti fimmtudagur hvers mánaðar frá kl.10:00-12:00.
•Útskálakirkja (fyrir Útskála – og Hvalsnessóknir) : Miðvikudagar kl.10:30-12:00 í Kiwanishúsinu í Garði.
•Vídalínskirkja: Á miðvikudögum kl. 10-12 fyrir áramót. Á þriðjudögum kl. 10:30 -12:00 eftir áramót.
•Bessastaðakirkja: Allir miðvikudagar kl 10.30-11.00 í Brekkuskógum 1. Féshópur: http://bessastadasokn.is/?p=658
Suðurland:
•Hveragerðiskirkja: Á þriðjudögum kl. 11-13 (Hveragerði og Kotstrandasóknir).
•Þorlákshafnarkirkja: Miðvikudagar kl. 10-12.
•Stórólfshvolskirkja: Þriðjudagar kl.10:00.
•Skálholtsprestakall: Miðvikudagar kl.10-11. Gestastofan í Skálholti (Gamli vígslubiskupsbústaðurinn).
•Selfosskirkja: Alla miðvikudaga kl.11.
•Hella, safnaðarsalurinn: Miðvikudögum kl.10-12.
•Hafnarkirkja: Fimmtudagar kl.10-12.
Vesturland:
•Grundarfjarðarkirkja/Setbergssókn: Fyrsta þriðjudag hvers mánaðar í safnaðaheimilinu í hádeginu
(ekki er um formlegt starf á vegum safnaðarins að ræða).
Austurland:
•Reyðarfjarðarkirkja: Í safnaðarheimili kirkjunnar kl.11 á fimmtudögum.
•Egilsstaðakirkja: Í safnaðarheimilinu fimmtudaga kl. 10-12. https://www.facebook.com/groups/432320276842481
•Þórshafnarkirkja: Í safnaðarheimilinu, miðvikudagar kl. 13:-15
•Vopnafjarðarkirkja: Fimmtudagar kl.10-12.
Skagafjarðar – og Húnavatsprófastsdæmi
•Hvammstangakirkja: Á fimmtudögum milli kl. 14 og 16 í Safnaðarheimili Hvammstangakirkju.
•Sauðárkrókskirkja: Alla miðvikudaga kl.10-12 (yfir vetrartímann).
•Blönduóskirkja: Miðvikudagar kl.10-12.
Þingeyjar- og Eyjafjarðarprófastsdæmi:
•Húsavíkurkirkja: Á fimmtudögum frá klukkan 10.00 -13.00 í safnaðarheimilinu Bjarnahúsi.
•Glerárkirkja: Fimmtudagar kl.10-12.
Íslenski söfnuðurinn í Osló:
Foreldramorgnar/krílakaffi: Ólafíustofa, Pilestredet Park 20, 0176: Fimmtudagar kl.11- 13.