Kirkjuvarpið

Hlaðvarpsþættir kirkjunnar

Græna stúdíóið  –  umhverfismálin frá ýmsum hliðum.

  1. þáttur.  Í þættinum ræðir fjölmiðlamaðurinn Einar Karl Haraldsson við sr. Axel Árnason Njarðvík, sr. Halldór Reynisson og sr. Hildi Björku Hörpudóttur

   2. þáttur. Viðmælendur Einars Karls Haraldssonar eru Ísfirðingarnir Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, og

    Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands og frumkvöðull Hringborðs norðurslóða.

   3. þáttur. Einar Karl Haraldsson ræðir við Guðmund Inga Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Pál Ásgeir Davíðsson, verkefnisstjóra Skálholts 2.

   4. þáttur. Í þættinum er fjallað um aðdraganda, framkvæmd og hugsanlega niðurstöðu og eftirfylgd ráðstefnunnar Faith for Earth – Multi-Faith Action (Fjöltrúarlegar    aðgerðir í þágu     jarðar) sem haldin verður í Skálholti dagana 5. – 8. október næstkomandi.

 Kirkjukastið - hlaðvarp sem fjallar um ýmis málefni mannlegrar tilveru í ljósi kristinnar trúar.

 

Sögur af engu og öllu. Þór Hauksson. hugsað upphátt um allt og ekkert.

Guð-spjall - Samtal um ýmsa texta Biblíunnar, sögurnar, táknin og túlkunina.