Breiðholtsprestakall afleysing prests

1. desember 2017

Breiðholtsprestakall afleysing prests

Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna afleysingaþjónustu í Breiðholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Um tímabundna setningu í sóknarprestsembættið er að ræða, frá 1. janúar – 31. desember 2018. Umsóknarfrestur rennur út 18. desember nk.
Sækja ber um embættið rafrænt á vef kirkjunnar, laus störf
Vísað er til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008
  • Starfsumsókn

Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir

Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir ráðin biskupsritari

18. maí 2024
...hefur störf með nýkjörnum biskupi Íslands
Háteigskirkja

Tíu sækja um Háteigsprestakall

17. maí 2024
...umsóknarfrestur rann út 14. maí