Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

(Ó)nýtt, er yfirskrift Landsmóts ÆSKÞ í ár

selfosskirkja-fréttir

Landsmót ÆSKÞ fer fram á Selfossi dagana 20.-22. október n.k. Í ár einkennist dagskráin sérstaklega að því að horft verður til sköpunarverksins og mikilvægi þess að varðveita og viðhalda sköpun Guðs. Átak verður gert til að útrýma notkun á plasti og Hjálparstarf kirkjunnar … Áfram

Lúter og lífsgleðin í Hafnarfjarðarkirkju

Hafnarfjarðarkirkja 3

Mánudaginn 23. október kl. 20:00 ræðir dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson um siðbótarmanninn Martein Lúter, en eins og flestir vita verða liðin 500 ár frá því Lúter hengdi upp 95 greinar á dyr Hallarkirkjunnar í Wittenberg og kallaði eftir siðbót innan … Áfram

Lúthersdagar í Hallgrímskirkju 26.-31. október 2017 

Scola cantorum 2017

27. október 2017 klukkan 20.00 Hallgrímsdagurinn, 343. ártíð Hallgríms Péturssonar “Sálmar á nýrri öld” Kammerkórinn Schola cantorum  Stjórnandi: Hörður Áskelsson  Listvinafélag Hallgrímskirkju og Hallgrímssöfnuður standa fyrir Lúthersdögum í Hallgrímskirkju 26. – 31. október nk. í tilefni af 500 ára afmæli siðbótarinnar sem nú … Áfram

Almenn prestskosning í Hofsprestakalli er hafin.

Hof

Almenn prestskosning í Hofsprestakalli, Austurlandsprófastsdæmi hófst föstudaginn 20. október 2017 kl. 12:00 2017 og stendur til kl. 12:00 þann 3. nóvember 2017. Kosningin er rafræn og hægt er að fara á sérstaka vefsíðu fyrir kosninguna á forsíðu kirkjan.is. Vefsíða með … Áfram

Mag theol. Dís Gylfadóttir skipuð prestur í Lindaprestakalli

Dís Gylfadóttir

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa mag.theol. Dís Gylfadóttur í embætti prests í Lindaprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Tíu umsækjendur sóttu um embættið sem veitist frá 1. nóvember nk. Umsóknarfrestur rann út 9. ágúst sl. Biskup skipar í embættið í samræmi við … Áfram

Séra Fritz Már Jörgensson skipaður prestur í Keflavíkurprestakalli

fritz-mar-jorgensson

Biskup Íslands hefur skipað séra Fritz Má Jörgensson í embætti prests í Keflavíkurprestakalli, Kjalarnessprófastsdæmi. Þrír umsækjendur sóttu um embættið sem veitist frá 1. október. Umsóknarfrestur rann út 9. ágúst sl. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.

Menningarkvöld í Fella- og Hólakirkju

Fella og Hóla, menningarkvöld  okt 2017

Árlegt menningarkvöld Fella-og Hólakirkju verður miðvikudagskvöldið 18. október  kl. 20. Á dagskrá kvöldsins er fjöldasöngur einnig mun kór kirkjunnar mun flytja nokkur verk eins og Vesperem solenne de Confessori eftir Mozart. Viktor Guðlaugsson tenór syngur  Í dag eftir Sigfús Einarsson, Inga … Áfram

Hvaða sókn tilheyri ég? Árbók kirkjunnar 2014-2015 Sunnudagaskólinn

Þetta fallega unga fólk tók þátt í Kirkjuþingi unga fólksins í maí. #kirkjumyndir