Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Báðu saman við Útvarpshúsið

Báðu saman við útvarpshúsið

Um tvö hundruð manns söfnuðust saman í rjóðri við Útvarpshúsið í morgun og héldu stutta bænastund. Að henni stóð hópur fólks sem hefur kallað eftir því að morgunbænir og kvöldbænir verði áfram á dagskrá Ríkisútvarpsins. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur … Áfram

Óskar Hafsteinn Óskarsson skipaður í Hrunaprestakalli

Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Óskar Hafstein Óskarsson, í embætti sóknarprests í Hrunaprestakalli, Suðurprófastsdæmi. Frestur til að sækja um embættið rann út 5. ágúst sl. Biskup Íslands skipar í embættið til fimm ára að fenginni umsögn valnefndar. Valnefnd … Áfram

Unnið að samkomulagi um hækkun sóknargjalda

Starfshópur innanríkisráðherra

Starfshópur um fjárhagsleg málefni Þjóðkirkjunnar leggur til að Þjóðkirkjan og innanríkisráðuneytið semji um hækkun sóknargjalda í áföngum á næstu árum. Einnig leggur nefndin til að eigi síðar en árið 2016 verði samið um að draga að fullu til baka á … Áfram

Bænastund við Útvarpshúsið á föstudagsmorgni

Útvarpshúsið við Efstaleiti.

„Við erum ekki aðgerðasinnar eða mótmælendur. Við erum kristið fólk sem viljum eiga samleið í bæn. Bænin opnar fyrir það fegursta í hjarta okkar og huga,“ segir í tilkynningu frá hópi sem býður til bænastundar við Útvarpshúsið í Efstaleiti kl. … Áfram

Fólk fyrir fólk

Söngstund í ungmennahópnum

Tíu ungmenni frá Austurlandi taka þessa dagana þátt í ungmennaskiptum í Þýskalandi. Þau eru ásamt tuttugu öðrum krökkum frá Þýskalandi og Póllandi á ferð um Suður-Þýskaland og ræða og fræðast um það hvers vegna fólk hjálpar eða hjálpar ekki öðru … Áfram

Hlaupa tæp tvö maraþon til góðs

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir á hlaupastígnum

Prestar sem taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni ætla að hlaupa tæp tvö maraþon til góðs. Fjórir prestar ætla að hlaupa samtals 51 kílómetra til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar, einn hleypur 10 km til stuðnings Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna og einn prestur hleypur 10 … Áfram

Sex umsækjendur um stöðu djákna í Fella- og Hólakirkju

Fella- og Hólakirkja

Sex umsækjendur eru um 50%  stöðu djákna í Fella- og Hólakirkju, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, sem var auglýst laus til umsóknar. Staðan er veitt frá 1. september næstkomandi. Umsækjendur eru: Elísabet Gísladóttir Guðmundur S. Brynjólfsson Kristín Kristjánsdóttir Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir Sigurbjörg Þorgrímsdóttir … Áfram

Hvaða sókn tilheyri ég? Sunnudagaskólinn Árbók kirkjunnar 2012-2013

Þetta fallega unga fólk tók þátt í Kirkjuþingi unga fólksins í maí. #kirkjumyndir