Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Bænastund fyrir Birnu í Hallgrímskirkju kl. 21

bænavika 2016

Bænastund verður haldin í Hallgrímskirkju í kvöld, þriðjudagskvöldið 17. janúar, til stuðnings fjölskyldu Birnu Brjánsdóttur sem hvarf sporlaust á aðfararnótt laugardags. Bænastundin er skipulögð af fjölskylduvinum fjölskyldu Birnu sem hafa verið með Sigurlaugu Hreinsdóttur, móður Birnu, í bænahópi. Bænastundin hefst klukkan 21 … Áfram

Prestsvígsla í Dómkirkjunni á sunnudaginn

domkirkjan_reykjavik

Sunnudaginn 15. janúar kl. 11 mun Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vígja tvo kandídata til prestsþjónustu: ·       Cand.theol. Erlu Björk Jónsdóttur til þjónustu héraðsprests Austurlandsprófastsdæmis. ·       Mag.theol. Maríu Rut Baldursdóttur til þjónustu prests við Bjarnanesprestakall Suðurprófastsdæmi. Vígslan fer fram í … Áfram

Kærleiki Krists knýr okkur til sátta

oikumene

Alþjóðleg, samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar árið 2017 er tileinkuð fimm alda minningu siðbótarinnar eins og það umbreytingarferli kirkju og samfélags sem rekja má til fyrri hluta sextándu aldar er oft nefnt. Efni bænavikunnar kemur frá Þýskalandi og áherslan er á að fagna kærleika Krists … Áfram

Hvaða sókn tilheyri ég? Árbók kirkjunnar 2014-2015 Sunnudagaskólinn

Þetta fallega unga fólk tók þátt í Kirkjuþingi unga fólksins í maí. #kirkjumyndir