Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Landssöfnun vegna náttúruhamfaranna á Grænlandi: Vinátta í verki

greenland_flag

Hjálparstarf kirkjunnar, í samvinnu við KALAK, Hrókinn og fleiri Grænlandsvini, hefur hrundið af stað landssöfnunni ,,Vinátta í verki” vegna náttúruhamfaranna á Grænlandi. Flóðbylgja olli gríðarlegu tjóni í þorpinu Nuugaatsiaq aðfararnótt sunnudags og er fjögurra íbúa enn saknað. Fleiri þorp á … Áfram

Biskup Íslands gróðursetti tré á Sólheimum í Grímsnesi

Sólheimar júní 2017 10

Biskup Íslands heimsótti Sólheima fimmtudaginn 15. júní. Heimsóknin hófst á samveru og morgunstund með starfsfólki og íbúum. Að henni lokinni kynnti framkvæmdastjóri Sólheima, Guðmundur Ármann Pétursson, sögu og starfsemi Sólheima fyrir biskupi í máli og myndum. Biskup heilsaði upp á íbúa … Áfram

Umsóknarfrestur í Jöfnunarsjóð sókna og Kirkjumálasjóð að renna út

biskupsstofa-3

Umsóknarfrestur er að renna út í Jöfnunarsjóð sókna og Kirkjumálasjóð vegna ársins 2018. Umsóknum skal skila á sérstökum eyðublöðum sem eru aðgengileg á þjónustuvef kirkjunnar, https://innri.kirkjan.is/. Opnað var fyrir umsóknir þann 15. febrúar sl. og rennur fresturinn, til að sækja um, út á miðnætti 15. júní nk., … Áfram

Ein umsókn um embætti sóknarprests í Dómkirkjuprestakalli

Dómkirkjan í Reykjavík

Ein umsókn er um embætti sóknarprests í Dómkirkjuprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Umsækjandinn er sr. Sveinn Valgeirsson, settur sóknarprestur í Dómkirkjuprestakalli. Umsóknarfrestur um embættið rann út 8. júní sl. Biskup Íslands skipar í embættið frá 1. júlí nk. til fimm ára. Umsóknin … Áfram

Fimm umsækjendur um embætti prests í Glerárprestakalli

Glerárkirkja á Akureyri

Fimm umsóknir eru um embætti prests í Glerárprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Umsækjendur eru (í stafrófsröð):  Sr. Fritz Már Jörgensson Berndsen Mag. theol Jarþrúður Árnadóttir Mag. theol Sindri Geir Óskarsson Mag. theol Stefanía Guðlaug Steinsdóttir Sr. Sunna Dóra Möller Umsóknarfrestur um … Áfram

Fræðsluferð til Wittenberg og prestastefna 2017

wittenberg-from-top-of-castle-church-tower

Árið 2017 markar merk tímamót í sögu lúterskrar kirkju í heiminum. Á þessu ári er þess minnst að 500 ár eru liðin frá því að kaþólski munkurinn Marteinn Lúther negldi mótmælaskjal í 95 greinum á dyr Hallarkirkjunnar í Wittenberg og … Áfram

Hvaða sókn tilheyri ég? Árbók kirkjunnar 2014-2015 Sunnudagaskólinn

Þetta fallega unga fólk tók þátt í Kirkjuþingi unga fólksins í maí. #kirkjumyndir