Sjóðir kirkjunnar

Umsóknir í sjóði kirkjunnar

 

Umsókn um styrk í sjóði kirkjunnar sem tilheyrðu kirkjumálasjóð og kristnisjóð, ekki umsókn í jöfnunarsjóð

Umsóknarfrestur er til frá maí til september ár hvert.

Styrkir samkonar starf og verkefni sem áður tilheyrðu kirkjumálasjóð og kristnisjóði. Styrkir eru veittir til að styðja hvers konar starfsemi kirkjunnar til eflingar kristinni trú, svo sem útgáfu á hjálpargögnum í safnaðarstarfi og kristilegu fræðsluefni, enn fremur geta félög og stofnanir, sem vinna að mikilvægum verkefnum á kirkjunnar vegum fengið styrk.

KFÚ umsóknir

Kynningar –, fræðslu- og útgáfusjóður Þjóðkirkjunnar (KFÚ)

Umsóknarfrestur er til frá maí til september ár hvert.

Tilgangur sjóðsins er að styðja við og efla kynningar - og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.

 

Umsóknir í Jöfnunar sókna er á þjónustuvef kirkjunnar

Umsóknarfrestur er frá maí til september ár hvert.