Prestar og djáknar

Prestar og djáknar eru vígðir þjónar kirkjunnar og gegna fjölbreyttum hlutverkum í þjónustu kirkjunnar um allt land.


Prestar hafa forystu um kirkjulegt starf í sínum kirkjum ásamt því að leiða helgihaldið, predika og sinna kirkjulegum athöfnum s.s. skírnum, brúðkaupum og útförum. Sálgæsla er mikilvæg þjónusta sem er samofin störfum presta í kirkjum og á stofnunum.


Djáknar starfa á sviði fræðslu- og líknarmála. Þeir sinna kærleiksþjónustu og leiða fjölbreytt félagsstarf í kirkjunum ásamt því að sinna sálgæslu í kirkjum og á stofnunum.


Það gefur að skilja að þrátt fyrir muninn á störfum prestsins, sem þjónar fyrst og fremst að orði og sakramentum, og starfi djáknans, sem sinnir fyrst og fremst kærleiksþjónustu, þá geta störfin skarast og þær aðstæður geta komið upp að djákni sinni helgihaldi í umboði prests og að prestar taki þátt í kærleiksþjónustu eða sinni henni.


Ef þú vilt tala við prest eða djákna, þá eru hér upplýsingar um þá presta og djákna sem starfandi eru innan Þjóðkirkjunnar og upplýsingar um hvernig hægt er að hafa samband.

Mynd sem tengist textanum
  • Aðalsteinn Þorvaldsson
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Aldís Rut Gísladóttir
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Alfreð Örn Finnsson
  • Sóknarprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Anna Eiríksdóttir
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Anna Hulda Júlíusdóttir
  • Djákni
Mynd sem tengist textanum
  • Arna Grétarsdóttir
  • Sóknarprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Arna Ýrr Sigurðardóttir
  • Sóknarprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Arnaldur Arnold Bárðarson
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
  • Sóknarprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Arnór Bjarki Blomsterberg
  • Sóknarprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Axel Árnason Njarðvík
  • Héraðsprestur Suðurprófastdæmi
Mynd sem tengist textanum
  • Ágúst Einarsson
  • Prestur Íslendinga í Svíþjóð
Mynd sem tengist textanum
  • Árni Þór Þórsson
  • Prestur innflytjenda
Mynd sem tengist textanum
  • Ása Björk Ólafsdóttir
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Ása Laufey Sæmundsdóttir
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Áslaug Helga Hálfdánardóttir
  • Djákni
Mynd sem tengist textanum
  • Ásta Ágústsdóttir
  • Djákni
Mynd sem tengist textanum
  • Ásta Ingibjörg Pétursdóttir
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Baldur Rafn Sigurðsson
  • Sóknarprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Bára Friðriksdóttir
  • Prestur og verkefnastjóri eldriborgararáðs
Mynd sem tengist textanum
  • Benedikt Sigurðsson
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Benjamín Hrafn Böðvarsson
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Bergþóra Ragnarsdóttir
  • Djákni
Mynd sem tengist textanum
  • Bjarki Geirdal Guðfinnsson
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Bjarni Þór Bjarnason
  • Sóknarprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Bolli Pétur Bollason
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Bragi Jóhann Ingibergsson
  • Sóknarprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Bryndís Malla Elídóttir
  • Prófastur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra
Mynd sem tengist textanum
  • Bryndís Svavarsdóttir
  • Sóknarprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Brynhildur Óla Elínardóttir
  • Sóknarprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Daníel Ágúst Gautason
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Davíð Þór Jónsson
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Díana Ósk Óskarsdóttir
  • Sjúkrahúsprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Dís Gylfadóttir
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Edda Hlíf Hlífarsdóttir
  • Prestur
Sýni166leitarniðurstöður