Laus störf

Laus störf hjá Þjóðkirkjunni eru auglýst á vefnum. Hér að neðan eru tveir gluggar þar sem finna má öll laus störf í augnablikinu. Aðeins er tekið við rafrænum umsóknum og nánari upplýsingar um umsóknir má finna í hverri auglýsingu fyrir sig.