Þjóðkirkjan | biðjandi boðandi þjónandi

Stefnumótun þjóðkirkjunnar

Stefnumótun þjóðkirkjunnar stendur yfir.  Á 59. kirkjuþingi fól þingið kirkjuráði að hefja undirbúning að stefnumótun þjóðkirkjunnar. 
Nánar

Þjónusta

Amen.is

Amen.is býður þér að taka þátt í og upplifa fjölbreytt kristið bænahald. Hvort sem þú vilt hvíla í náð og kyrrð, vera með í tíðasöng eða biðja með börnunum þínum eða barnabörnum, þá getur...

Kirkjuþing

Kirkjuþing hefur æðsta vald í málefnum þjóðkirkjunnar, þar með talið fjárstjórnarvald. Kirkjuþing markar stefnu þjóðkirkjunnar í sameiginlegum málefnum hennar, öðrum en þeim sem lúta að...