Þjóðkirkjan | biðjandi boðandi þjónandi

jogvan friðriksson.jpg - mynd
12
okt.

Biskup Færeyja predikar í Árbæjarkirkju

Jógvan Friðriksson, Færeyjabiskup, predikar í messu Árbæjarkirkju n.k. sunnudag. Hann mun fjalla um áskoranir og hlutverk kirkjunnar í umhverfisverndarmálum.
Árbjæjarkirkja vafin grænum gróðri
11
okt.

Græn kirkja í Árbænum

...sýndu mikinn samhug og samvinnu
siðbót í þágu jarðar.jpg - mynd
10
okt.

Yfirlýsing - „Trú í þágu jarðar“ – ráðstefna í Skálholti 8. – 10. október 2019

Biskupar og aðrir trúarleiðtogar frá Norðurlöndum, Bandaríkjunum og Kanada áttu fund með fræðimönnum, listamönnum og aðgerðarsinnum í loftslagsmálum ásamt fulltrúum frá umhverfissamtökum í Skálholti. Meðal þátttakenda...
Beatrice Dossah er frá Ghana
10
okt.

Baráttukona í Háteigskirkju

sendiherra Ghana í umhverfismálum
Dr. Mark MacDonald, biskup frumbyggja í Kanada
10
okt.

Biskup frumbyggja

...ræðumaður á Hringborði norðurslóða
Peter-Fischer Möller, Hróarskeldubiskup
10
okt.

Hróarskeldubiskup í heimsókn

Græna kirkjan í Danmörku