Mynd sem tengist textanum
Mynd sem tengist textanum

ÚTFÖR

Þegar ástvinur deyr vakna margar spurningar. Prestar og djáknar geta veitt þér leiðsögn í þeim erfiðu aðstæðum. Þú getur leitað til kirkjunnar með útför, jafnvel þótt þú sért ekki í Þjóðkirkjunni.

Prestar og starfsfólk kirkna aðstoða geta einnig svarað spurningum um kostnað við útför, möguleika á styrkjum, val á grafarstæði, líkbrennslu og fleira. Hafðu samband og við leiðbeinum þér skref fyrir skref.