Mynd sem tengist textanum

Biskupar Íslands

Biskup Íslands er æðsti embættismaður Þjóðkirkjunnar og er Ísland eitt biskupsdæmi sem skiptist í tvö vígslubiskupsumdæmi.

Guðrún Karls Helgudóttir er biskup Íslands með aðsetur á Biskupsstofu í Reykjavík.

Gísli Gunnarsson er vígslubiskup á Hólum. Kristján Björnsson er vígslubiskup í Skálholti.