Annar sunnudagur í aðventu

Frelsarinn kemur

Dagsetning

07. Desember. 2025

Litur

Fjólublár.

Söngur

Dýrðarsöngur/lofgjörð ekki sungin.

Vers dagsins

„Lyftið upp höfðum yðar, því að lausn yðar er í nánd.“ (Lúk 21.28)