Fyrsti sunnudagur í aðventu

Drottinn kemur

Dagsetning

30. Nóvember. 2025

Litur

Hvítur.

Söngur

Dýrðarsöngur/lofgjörð eru sungin.

Vers dagsins

„Sjá, konungur þinn kemur til þín.“ (Sak 9.9)