3. sunnudagur í aðventu

Fyrirrennarinn

Dagsetning

14. Desember. 2025

Litur

Fjólublár, rósbleikur eða rauðbleikur.

Söngur

Dýrðarsöngur/lofgjörð ekki sungin.

Vers dagsins

„Greiðið Drottni veg“ „Sjá, Guð yðar kemur“ (Jes 40.3,10)