Mynd sem tengist textanum
Heimilisfang
Vallanesi, 701 Egilsstöðum
Bílastæði
Salerni
Streymi
Aðgengi
Kirkjugarður
Fjöldi: 100
Sókn
Vallanessókn

Vallanesskirkja

Vallaneskirkja var byggð árið 1930 og vígð árið eftir. Hún tekur 100 manns í sæti. Anker Lund málaði altaristöfluna, sem sýnir Jesú með lærisveinunum á Genesaretvatni. Framan við og til hliðar við kórinn er altarið úr fyrri kirkju í Vallanesi. Ljósahjálmurinn er ævagamall og silfurkaleikurinn frá 1836. Skírnarsárinn er skreyttur rókókóflúri með skírnarskál úr silfri og er frá 18. öld. Vallanes var prestssetur til ársins 1975.

Vígðir þjónar
Mynd sem tengist textanum
  • Jarþrúður Árnadóttir
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Sigríður Rún Tryggvadóttir
  • Prófastur Austurlandsprófastdæmis
Mynd sem tengist textanum
  • Sveinbjörn Dagnýjarson
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Þorgeir Arason
  • Sóknarprestur