Sálmabók

9. Síons dóttir, sjá, nú kemur

hymn notes

Síons dóttir, sjá, nú kemur
sá hinn mikli kóngur þinn,
náð hann flytur, frið hann semur,
frelsar, blessar lýðinn sinn.
Fagna þú, hans frelsuð hjörð,
fagna þínu ljósi' á jörð,
heiður, þökk og hlýðni greiddu,
hans á veg þá pálma breiddu.

  • TBjörn Halldórsson – Sb. 1886
  • LBourgeois 1551 – Melodia, handrit frá 17. öld – Sb. 1801