Mynd sem tengist textanum

Biskupsstofa

Biskupsstofa er skrifstofa biskups Íslands. Hlutverk Biskupsstofu er að hvetja og styðja presta, djákna, annað starfsfólk og söfnuði Þjóðkirkjunnar í starfi og þjónustu.