Mynd sem tengist textanum

Kirkjuþing unga fólksins

Hlutverk kirkjuþings unga fólksins er að ræða stöðu og hlutverk ungs fólks í Þjóðkirkjunni og í samfélagi kirkna um heim allan. Kirkjuþing unga fólksins er vettvangur ungs fólks til að hafa áhrif á starfsemi kirkjunnar.