Þjóðkirkjan | biðjandi boðandi þjónandi

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.

Sóknir

Upplýsingasíða um sóknir þjóðkirkjunnar
Nánar

Þjónusta

Tónskóli þjóðkirkjunnar

Tónskóla þjóðkirkjunnar er ætlað að halda uppi kennslu í kirkjutónlist og litúrgískum fræðum og mennta organista til starfa við kirkjur landsins.

Sálgæslu- og fjölskylduþjónusta kirkjunnar

Hjónaráðgjöf, hjónaviðtöl,einstaklingsviðtöl fjölskylduráðgjöf, fjölskylduviðtöl, sálgæsla, skilnaðaráðgjöf og sambandsráðgjöf.

Efnisveita kirkjunnar

Efnisveita kirkjunnar er á þjónustuvefnum