Laus störf

Hér eru birtar auglýsingar um laus prestsembætti innan Þjóðkirkjunnar og um störf á Biskupsstofu. Þær birtast á vefnum starfatorg.is. Auglýsingar um prestsembætti birtast einnig í Lögbirtingablaði. Þá birtast hér auglýsingar um afleysingu í prestsembættum sem vara lengri tíma en ár. Auglýsingar frá alþjóðlegum kirkjulegum stofnunum og samtökum sem Þjóðkirkjan tengist eru sömuleiðis almennt birtar hér.

Laus störf

Starfsreglur kirkjuþings og leiðbeinandi reglur biskups Íslands um val og veitingu embætta má finna hér undir flipanum "Val og veiting prestsembætta.

Eyðublað umsækjanda um heimild til öflunar upplýsinga úr sakaskrá um þau brot sem greinir í 3. gr. starfsreglna um val og veitingu prestsembætta má sækja hér: samthykki-fyrir-oflun-upplysinga-ur-sakaskra

Ábending vegna skila á umsóknum

Þegar sótt er um auglýst embætti eða starf skal umsækjandi ganga úr skugga um að hann fái staðfestingu á móttöku umsóknar.

Staðfesting birtist á umsóknarsíðu þegar umsækjandi hefur sent inn umsókn. Einnig berst tölvupóstur um staðfestingu umsóknar á skráð netfang í umsókn .

Ef þessar staðfestingar koma ekki skal hafa samband við Biskupsstofu eða senda tölvupóst á netfangið hermann hjá biskup.is.

Húsavíkurprestakall - afleysing

Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna afleysingaþjónustu, með tímabundinni setningu í embætti sóknarprests í Húsavíkurprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, frá 1. september 2019 – 31. maí 2020.

Sækja umNánari upplýsingar

Austfjarðaprestakall – prestur 4

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Austfjarðaprestakalli í Austurlandsprófastsdæmi, með aðsetur á Djúpavogi.

Skipað er í embættið frá 1. nóvember 2019 til fimm ára.

Sækja umNánari upplýsingar

Austfjarðaprestakall – prestur 3

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Austfjarðaprestakalli í Austurlandsprófastsdæmi, með aðsetur í Heydölum í Breiðdal. 
Skipað er í embættið frá 1. nóvember 2019 til fimm ára.

Sækja umNánari upplýsingar

Austfjarðaprestakall – prestur 2

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Austfjarðaprestakalli í Austurlandsprófastsdæmi. 
Skipað er í embættið frá 1. október 2019 til fimm ára. 

Sækja umNánari upplýsingar

Austfjarðaprestakall – prestur 1

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Austfjarðaprestakalli í Austurlandsprófastsdæmi. 
Skipað er í embættið frá 1. september 2019 til fimm ára. 

Sækja umNánari upplýsingar

Hvalfjarðarstrandarprestakall - sóknarprestur

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Garða- og Hvalfjarðarstrandarprestakalli, Vesturlandsprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. september 2019 til fimm ára.

Sækja umNánari upplýsingar

Langanes- og Skinnastaðarprestakall - prestur

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Langanes- og Skinnastaðarprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. september 2019 til fimm ára. 

Sækja umNánari upplýsingar