Biskup Íslands
Guðrún Karls Helgudóttir er biskup Íslands.
Agnes M. Sigurðardóttir er fráfarandi biskup Íslands.
Biskup er æðsti embættismaður þjóðkirkjunnar. Hún hefur tilsjón með kristnihaldi, kenningu kirkjunnar og starfi hennar í landinu.
Séra Guðrún tók við sem biskup Íslands þann 1. júlí og verður vígð þann 1. september n.k. í Hallgrímskirkju.