Um sóknarnefndir

Sóknarnefnd

Sóknarnefnd er grunneining þjóðkirkjunnar.

Sóknarnefnd starfar í umboði safnaðarins og ber ábyrgð gagnvart honum. Sóknarnefnd starfar á grundvelli laga um Þjóðkirkjuna, starfsreglna og samþykkta kirkjuþings.

Sóknarnefndir eru 255 í 61 prestakalli (1. desember 2022)

Sóknarsíðan

Vefsíðan sóknir  á kirkjan.is heldur utan um upplýsingar um sóknir, prestakölll, presta og aðalmenn sóknarnefnda.

Starfssíða sókna á þjónustuvef

Á þjónustuvef þjóðkirkjunnar er vefsvæði sóknarnefnda.

Tölfræði 11. janúar 2023

Skráðir sóknarnefndarmenn eru 1683 - konur 869 - karlar 814

    250 formenn

    198 ritarar

    203 gjaldkerar

    53 safnaðarfulltrúar

í minni sóknum geta sóknarnefndarmenn gengt fleiri en einu starfi

Hermann Björn Erlingsson er tengiliður sókna hjá Biskupsstofu,