Trú.is

Gefum Guði dýrðina

Samverjinn snéri við, féll að fótum Jesú og ,,gaf Guði dýrðina” eins og Jesús orðaði það… og það nægði Jesú… Jesús lét Samverjann ekki fá gátlista til að lifa eftir… NEI, Trúin hafði bjargað honum og trúna myndi hann alltaf geyma í hjarta sér… og með trúna í hjartanu er hver maður hólpinn.
Predikun

Hinn eini sanni hirðir

allir fá sömu umhyggju frá hinum eina sanna hirði… þá mun ekki skipta máli… hvaðan við komum, við hvaða aðstæður við ólumst upp, við hvað við unnum, eða hvað við afrekuðum á þessari jörð… Maðurinn er vanur að meta allt eftir auganu… en í fyrri samúelsbók… segir Drottinn við Samúel: „ Guð lítur ekki á það sem maðurinn lítur á… Maðurinn sér hið ytra en Drottinn horfir á hjartað.
Predikun

Tveir hópar, með eða á móti

Fræin í sögunni voru kannski mjög lík áður en þau spruttu upp og kannski erfitt að þekkja þau í sundur, en fullvaxin skiptust þau aðeins í tvo hópa… við getum séð sáðmanninn fyrir okkur dreifa fræjunum og óvininn koma á eftir og dreifa sínum fræjum yfir sama svæði… fræin tákna boðskap, annars vegar fagnaðarerindi Guðs og hins vegar allan annan átrúnað eða vantrú… það eru bara tveir hópar… og þeir skiptast ekki í vonda og góða… heldur hvort við trúum á Jesú eða ekki.
Predikun

Upprisa Jesú

Jesús reis fyrst upp… hann var sá fyrsti…hann sigraði dauðann, og gerði okkur mögulegt að rísa upp líka… Lasarus var ekki sá fyrsti, því Jesús reisti hann upp til þessa jarðlífs og Lasarus hefur síðan dáið aftur þegar hans tími kom… textinn segir að upprisan verði eftir ,,sinni röð” því… næst koma þeir sem játa hann… þegar hann kemur…. Op Jóh segir frá tveimur upprisum… Fyrst rísa þeir upp sem trúa á Jesú… þegar hann kemur…
Predikun

Fjölskyldunetið

Þegar við fæðumst... fæðumst við inn í fjölskyldu og fjölskyldan verður eins konar öryggisnet fyrir okkur. Í uppvextinum... þegar eitthvað bjátar á, er kysst á bágtið, huggað og hrósað... við fáum ss stuðning. Við erum öll litlar fjölskyldueiningar sem eru síðan hluti af stærra fjölskylduneti,
Predikun

Hið lifandi brauð

Jesús sagði: Aflið ykkur ekki þeirrar fæðu sem eyðist heldur þeirrar fæðu sem varir til eilífs lífs og Mannssonurinn mun gefa yður. Því að faðirinn… sjálfur Guð, hefur veitt honum vald sitt.“ já… ORÐ GUÐS er okkar andlega fæða.
Predikun

Allt megnar sá sem trúir

Allt megnar sá sem trúir... Haltu fast því sem þú hefur, til þess að enginn taki kórónu þína… þegar við höfum fangað trúna í hjartanu og trúum að Guð sé með okkur þá þurfum við að varðveita þessa trú, halda fast í hana… því það er nóg af áreiti í umhverfinu sem vill rífa hana niður hjá okkur…
Predikun

Trúfesti við Guð

Hinn guðlegi þarf líka að standast álag, styrkja sig til sálar og líkama svo hann eflist og geti verið staðfastur í trúnni… þess vegna hvatti Páll postuli fólk til sjálfsskoðunar…hvatti fólk til að íhuga hvort lífstíll þeirra samræmist trúnni svo þeir standist fyrir dómaranum á efsta degi… því það er takmark okkar allra að hafa nafn okkar skráð í lífsins bók á himnum…
Predikun

Börn Guðs

Jesús sagði: Ég er ljós heimsins… og hann sagði að við ættum að ganga í ljósinu svo við verðum ljósssins börn… því að sá sem gengur í myrkri veit ekki hvert hannn er að fara.
Predikun

Laun og náð Guðs

Hvaða gagn hefur maðurinn af öllu erfiði sínu sem hann streitist við undir sólinni? spyr Prédikarinn… Það er augljóst að hann er ekki að spurja um… gagnsemi stritsins… á meðan maðurinn lifir… heldur er hann að velta fyrir sér… hvaða gagn maðurinn hafi af stritinu eftir dauðann… þegar sá sem stritaði er horfinn af jörðinni…
Predikun

Að taka það hlutverk sem Guð velur þér

Hlutverkin breytast ekki þó umheimurinn breytist og fólk hafi ekki í heiðri það sama og við, er mikilvægt að láta það ekki taka yfirhöndina. Við getum haldið okkar siðum og haldið í það sem okkur er heilagt og kennt öðrum að virða og meta það. Við þurfum að varðveita trúna í hjartanu… geyma ljóma dýrðar Drottins þar og muna að fyrir Guði erum við, hvert og eitt okkar MJÖG dýrmætir þjónar í mjög mikilvægum hlutverkum.
Predikun

Hlýðni

Skilaboðin í Rómverjabréfinu, voru að við eigum ekki að vera hálfvolg, heldur eigum við að vera brennandi í andanum, glöð, þolinmóð og staðföst í öllu sem viðkemur trúnni. Við eigum að hafa andstyggð á hinu vonda en halda fast í hið góða. Hlýðni við Guð… er trausts-yfirlýsing…
Predikun