Trú.is

Föli blái punkturinn

Fuglar fljúga þöndum vængjum og manngerðar flugvélar enn ofar í himinblámanum, skilja eftir sig rendur eins og pensilfar eftir listmálara en afmáðst um síðir þar til nú nýverið að myndin hefur breyst. Flugvélar og ferðamenn eru ekki lengur innan rammans heldur það sem festist ekki á mynd.
Pistill

Að trúa og vona

Bænin er leiðin að hjarta Guðs sem og hjarta okkar sjálfra, virkjum þá leið á óvissutímum, minnug þess að það vorar á nýjan leik, að lokum mun snjónum létta, sem og þeirri ógn sem stafar af veirunni.
Pistill

Ég elska þig, gleymdu því aldrei!

Jesús vill að við getum tekið á móti og þegið lífið sem hann vill gefa, mitt í ölduróti tilverunnar, mitt í mótlæti, þjáningu, veikindum og sorg.
Pistill

Að kveðja á tímum Covid-19

Að kveðja látinn ástvin felur á öllum tímum í sér að ganga braut sorgar sem er sannarlega ekki auðgengin eða auðveld. Athafnir og hefðir tengdar því að kveðja, höfum við lengi átt og eiga að stuðla að því að hjálpa til við það sorgarferli, sem fer í gang þegar ástvinur fellur frá. Á þeim tímum sem við erum að ganga í gegnum núna verðum við að kveðja á annan og öðruvísi hátt en við erum vön.
Pistill

Núvitund á kristnum grunni

Oft léttir á kvíða og spennu við það eitt að gefa því gaum, án þess að leita skýringa, bara finna og vera og dvelja í augnablikinu, hér og nú. Og Guð er hér með okkur, Guð er hér til að mæta okkur, Guð sem blæs okkur lífsanda í brjóst, Guð sem ER lífsandinn.
Pistill

Að fagna í þrengingum?

Það breytir engu hvort þú ert fjarlæg eða nálæg Guði í hjarta þínu. Jesús Kristur yfirvinnur alla slíka veggi. Frelsarinn kemur með friðinn sinn sem gefur okkur þá hugarró sem ekkert og enginn getur frá okkur tekið. Við lifum því ekki lengur í eigin mætti heldur upprisumætti Jesú Krists.
Predikun

Samskipti á tímum plágunnar

Til þess að styrkja tengslin verðum við að draga úr þeim tímabundið.
Predikun

Tækifæri í plágunni?

Í plágunni sem gengur yfir heiminn eru ekki bara ógnir heldur líka tækifæri. Hvernig getum við brugðist við?
Pistill

Þessi fallegi dagur

Fá illir andar að ráða ferðinni um of í daglega lífinu? Hvað dugar gegn þeim? Hvað dugar gegn samskitpamáta sem: særir, skemmir og eyðileggur? Guð er með okkur, yfir og undir og allt um kring með eilífri blessun sinni segir bæn, sem mörgum hefur verið kennd. Kærleikur Guðs rífur vítahringinn.
Predikun

Við erum öll mótuð

María valdi góða hlutskiptið, hún þurfti á boðskapnum að halda. Við þurfum að hugsa vel um okkur til þess að við getum hjálpað öðrum.
Predikun

Veldu þér þraut

Veldu þér ekki öryggi og hamingju! Því hvort tveggja er aðeins afrakastur þess sem þú hefur þegar unnið þér inn. Veldu þér þraut, veldu þér fórn, veldu þér vettvang þar sem þú er tilbúin að standa og falla með því sem þú trúir á og vilt berjast fyrir.
Predikun

Útförin - þjóðkirkjan í hnotskurn

Hér á Íslandi kemur það í hlut eina mannsins í kirkjunni sem ekki þekkti hinn látna að taka saman helstu æviþætti hans. Sú hefð veitir okkur urmul tækifæra að tengja trúfræði okkar inn á vettvang daglegs lífs.
Pistill