Barnastarfið að hefjast í kirkjunum

3. september 2017

Barnastarfið að hefjast í kirkjunum

Barnastarf kirkjunnar – sunnudagaskólinn – hefst í flestum kirkjum höfuðborgarsvæðisins sunnudaginn 3. september.
Nánari upplýsingingar um hvar og hvenær sunnudagaskólarnir eru má finna á barnatru.is – Regína Ósk mætir!

 

Hér má nálgast kynningarmyndband

    Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

    Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

    25. ágú. 2025
    ...tveir prestar og einn djákni vígður
    Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

    Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

    21. ágú. 2025
    ...í Dómkirkjunni í Reykjavík
    Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

    Afar vel sótt Hólahátíð

    18. ágú. 2025
    ...forseti Íslands flutti Hólaræðuna