Barnastarfið að hefjast í kirkjunum

3. september 2017

Barnastarfið að hefjast í kirkjunum

Barnastarf kirkjunnar – sunnudagaskólinn – hefst í flestum kirkjum höfuðborgarsvæðisins sunnudaginn 3. september.
Nánari upplýsingingar um hvar og hvenær sunnudagaskólarnir eru má finna á barnatru.is – Regína Ósk mætir!

 

Hér má nálgast kynningarmyndband

    Tónleikar.png - mynd

    Kristnir flóttamenn frá NAGORNO KARABAKH

    12. nóv. 2025
    STYRKTARTÓNLEIKAR fimmtudaginn 13. nóvember kl. 19:30 - 21:30 í Dómkirkjunni
    Kirkjuklukka.jpg - mynd

    Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

    07. nóv. 2025
    ...dagur gegn einelti 8. nóvember