Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

19. september 2017

Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

Séra Sigfús Kristjánsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu á Biskupsstofu. Starfið var auglýst laust til umsóknar í júlí sl. og umsóknarfrestur rann út 10. ágúst. Alls sóttu 20 umsækjendur um starfið, en einn dró umsókn sína til baka.

Séra Sigfús mun hefja störf á Biskupsstofu eftir 1. nóvember nk.

    Sr. Jón Ómar

    Sr. Jón Ómar ráðinn

    16. apr. 2025
    ...prestur við Neskirkju
    Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir

    Sr. Guðbjörg valin prófastur

    08. apr. 2025
    ...í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra
    Sr. Lilja Kristín

    Sr. Lilja Kristín ráðin

    07. apr. 2025
    ...við Íslenska söfnuðinn í Noregi