Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

19. september 2017

Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

Séra Sigfús Kristjánsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu á Biskupsstofu. Starfið var auglýst laust til umsóknar í júlí sl. og umsóknarfrestur rann út 10. ágúst. Alls sóttu 20 umsækjendur um starfið, en einn dró umsókn sína til baka.

Séra Sigfús mun hefja störf á Biskupsstofu eftir 1. nóvember nk.

    Laufey Brá og Sigríður Kristín

    Tveir nýir prestar koma til starfa

    06. mar. 2025
    ...í Fossvogsprestakalli
    vigfús á vefsíðu.jpg - mynd

    Andlát

    27. feb. 2025
    Séra Vigfús Þór Árnason er látinn.
    Fulltrúar á samráðshelgi kirkjunnar á Norðurlöndum

    Spennandi starf sóknarprests í Noregi

    24. feb. 2025
    ...umsóknarfrestur framlengdur