Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

19. september 2017

Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

Séra Sigfús Kristjánsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu á Biskupsstofu. Starfið var auglýst laust til umsóknar í júlí sl. og umsóknarfrestur rann út 10. ágúst. Alls sóttu 20 umsækjendur um starfið, en einn dró umsókn sína til baka.

Séra Sigfús mun hefja störf á Biskupsstofu eftir 1. nóvember nk.

    Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

    Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

    25. ágú. 2025
    ...tveir prestar og einn djákni vígður
    Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

    Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

    21. ágú. 2025
    ...í Dómkirkjunni í Reykjavík
    Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

    Afar vel sótt Hólahátíð

    18. ágú. 2025
    ...forseti Íslands flutti Hólaræðuna