Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

19. september 2017

Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

Séra Sigfús Kristjánsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu á Biskupsstofu. Starfið var auglýst laust til umsóknar í júlí sl. og umsóknarfrestur rann út 10. ágúst. Alls sóttu 20 umsækjendur um starfið, en einn dró umsókn sína til baka.

Séra Sigfús mun hefja störf á Biskupsstofu eftir 1. nóvember nk.

    Prestarnir Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og Toshiki Toma ásamt Olgu Khodos

    Manneskjan er flóknasti og fallegasti leyndardómur tilverunnar.

    20. nóv. 2024
    ...segir Olga Khodos sálfræðingur frá Úkraínu
    Grensáskirkja gnæfir yfir byggðina

    Jólaaðstoð Hjálparstarfsins kynnt

    20. nóv. 2024
    ...hjá Vinum Hjálparstarfsins
    Hrönn Guðjónsdóttir

    Mikilvægt að nudda ungbörnin

    19. nóv. 2024
    ...fræðslumorgunn á foreldramorgni