Breiðholtsprestakall afleysing prests

1. desember 2017

Breiðholtsprestakall afleysing prests

Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna afleysingaþjónustu í Breiðholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Um tímabundna setningu í sóknarprestsembættið er að ræða, frá 1. janúar – 31. desember 2018. Umsóknarfrestur rennur út 18. desember nk.
Sækja ber um embættið rafrænt á vef kirkjunnar, laus störf
Vísað er til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008
  • Starfsumsókn

HAìDEGISTOìNLEIKAR copy.png - mynd

Ertu búin/n að Bach-a fyrir jólin?

03. des. 2024
...hádegistónleikar í Hallgrímskirkju
Prestur og biskup Íslands

Gamalli hefð haldið við

02. des. 2024
...messa í Háskólakapellunni á fullveldisdaginn
Barokkbandið Brák

Aðventuhátíðir um allt land

29. nóv. 2024
...Bach á aðventunni í Hallgrímskirkju