Móðir, missir, máttur

6. desember 2017

Móðir, missir, máttur

Bókin Móðir, missir, máttur segir frá frásögnum þriggja íslenskra kvenna af barnsmissi, sorginni og hvað varð þeim til hjálpar. Á nærgætinn hátt draga þær upp mynd af þeim mikla missi sem þær urðu fyrir. En missirinn varð að mætti og þær stöllur segja frá því hvernig þær fundu von í þrengingum, sáu ljós í myrkrinu. Tilfinningarík og blátt áfram frásögn þeirra Veru Bjarkar Einarsdóttur, Oddnýjar Garðarsdóttur og Þórönnu Sigurbergsdóttur er einstök og grípandi. Lífsleiknibók sem vert væri að lesa og minnir á að sorgin og gleðin eru systur!

Bókin er fáanleg í Kirkjuhúsinu, Laugavegi 31

  • Útgáfa

Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju
Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir

Sr. Guðbjörg valin prófastur

08. apr. 2025
...í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra
Sr. Lilja Kristín

Sr. Lilja Kristín ráðin

07. apr. 2025
...við Íslenska söfnuðinn í Noregi