Móðir, missir, máttur

6. desember 2017

Móðir, missir, máttur

Bókin Móðir, missir, máttur segir frá frásögnum þriggja íslenskra kvenna af barnsmissi, sorginni og hvað varð þeim til hjálpar. Á nærgætinn hátt draga þær upp mynd af þeim mikla missi sem þær urðu fyrir. En missirinn varð að mætti og þær stöllur segja frá því hvernig þær fundu von í þrengingum, sáu ljós í myrkrinu. Tilfinningarík og blátt áfram frásögn þeirra Veru Bjarkar Einarsdóttur, Oddnýjar Garðarsdóttur og Þórönnu Sigurbergsdóttur er einstök og grípandi. Lífsleiknibók sem vert væri að lesa og minnir á að sorgin og gleðin eru systur!

Bókin er fáanleg í Kirkjuhúsinu, Laugavegi 31

  • Útgáfa

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli